2 C
Hornafjörður
16. maí 2024

Vinnusmiðja á vegum Svavarssafns

Í síðustu viku komu í sveitarfélagið þrír listamenn sem gestakennarar á vegum Svavarssafns og Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Þær Hanna Dís Whitehead, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir og Steinunn Önnudóttir, sem eru vel þekktar í listaheiminum og hafa fengið m.a. tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna auk þess sem Steinunn hlaut styrk Svavars og Ástu árið 2019 fyrir upprennandi listmenn. Árið 2022 unnu...

Þrístökk á Fagurhólsmýri

Næstkomandi þriðjudag, 5. júlí kl. 13:00, fer fyrsti hluti Þrístökks fram í Sláturhúsinu á Fagurhólsmýri. Myndlistar­nemarnir Birgitta Karen Sveinsdóttir og Rein Rodemeier sem bæði nema listmálun við myndlistardeild Listaháskólans AKI í Hollandi sýna verk sín sem þau hafa unnið undanfarna mánuði hér í Öræfum, þar sem þau hafa tekið þátt í bústörfum á Hnappavöllum. Þemað í verkum...

Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnardeildin Framtíðin – Takk!

Í Hornafirði er landslagið stórkostlegt og sannkallað heimili náttúruperla. Með háum fjöllum, djúpum giljum og tignarlegum Vatnajökli í norðri og hrikalegri strandlengju fyrir opnu hafi í suðri - sannkölluð náttúruparadís. Slíkri fegurð fylgir mikið aðdráttarafl og til okkar flykkjast nú ferðamenn sem aldrei fyrr.Hér í Hornafirði erum við með stórkostlega innviði þegar kemur að allskonar afþreyingu og...

Sveitarfélagi Hornafjörður heilsueflandi samfélag– hvað þýðir það?

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur frá árinu 2017 tekið þátt í verkefninu Heilsueflandi samfélag undir forystu landlæknisembættisins. En hvað þýðir það að vera heilsueflandi samfélag? Í fáum orðum þá gengur það út á það að efla og bæta hið manngerða umhverfi íbúanna eins og kostur er, draga úr ójöfnuði og draga úr tíðni og afleiðingum langvinnra sjúkdóma með margvíslegu...

Ferðalag fjölskyldutengsla – frá Norður-Ameríku til Íslands

Evan Tor lagði upp í för til Ísland í þeirri von að kynnast íslenskum uppruna sínum betur. Ævintýrið endaði sem fallegt ferðalag fjölskyldutengsla og menningarlegra uppgötvunnar. Evan Tor Kartenson, bandarískur tónlistarmaður var þátttakandi í verkefninu Snorri program, samtök sem hafa þann tilgang að hjálpa íslenskum Norður-Ameríkubúum að tengjast íslenskum rótum sínum. Evan Tor kemur...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...