2 C
Hornafjörður
20. apríl 2024

Ferðabók Eggerts og Bjarna

Kolbrún Ingólfsdóttir afhenti sveitarfélaginu einstakt eintak af ferðabók Eggerts og Bjarna. Kolbrún S. Ingólfsdóttir og eiginmaður hennar Ágúst Einarsson komu að Hala þann 13. október sl. þar sem Kolbrún færði sveitarfélaginu til varðveislu frumútgáfu af ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar en bókin er gefin út á dönsku árið 1772 mun bókin vera eitt af sex eintökum sem til...

Kvikmyndagerð á Stekkakletti

Undirbúningur fyrir næstu kvikmynd Hlyns Pálmasonar í fullri lengd er hafinn og eru miklar framkvæmdir farnar af stað í húsinu við Stekkaklett sem verður aðal tökustaður myndarinnar. Kvikmyndin ber titilinn Hvítur, hvítur dagur en í grófum dráttum fjallar hún um lögreglustjóra í litlu sjávarþorpi sem verður heltekinn af þráhyggju yfir að ná manninum sem grunaður er um að hafa...

Flöskuskeyti

“Hermann Bjarni, sjáðu hérna er flöskuskeyti!” kallaði Hildigerður Skaftadóttir til okkar þar sem við vorum nýkomnir á ströndina. Gerða sýndi okkur glæra tequila-flösku, með sérkennilegum rauðum tappa. Inni í flöskunni var upprúllað bréf, fest saman með brjóstnælu með kanadíska fánanum. “Þú mátt eiga flöskuna Hermann,” sagði Gerða. Ekki þarf að orðlengja að dagurinn breyttist í einni hendingu í mikla...

Humarhátíð 2018

Venju samkvæmt var Humarhátíð haldin á Höfn í Hornafirði síðustu helgi júnímánaðar. Í ár var hátíðarsvæði myndað á grænum bletti á íþróttasvæði bæjarins, við ærslabelginn. Stórt og mikið tjald var reist, sölubásar og svið fært á svæðið og hoppukastalar blásnir upp auk þess sem söluaðilar og matarvagnar voru boðnir velkomnir. Úr varð þétt og gott hátíðarsvæði sem margir sóttu heim enda...

Álaugarey – með réttu eða röngu

Af og til, á liðnum árum, hef ég velt fyrir mér örnefninu, sem í daglegu tali kallast Álaugarey. Í skipulagi sveitarfélagsins Hornafjarðar er eyjan nefnd Álögarey. Eyjan er nú orðin landföst eftir viðamiklar hafnarframkvæmdir. Þeim framkvæmdum var m.a. lýst í frétt sem birtist á forsíðu Þjóðviljans 27. maí 1966. Fréttina skrifaði Þorsteinn L. Þorsteinsson og var teikning hans meðfylgjandi. Teikningin...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...