Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu
Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu rekur tvö skógræktarsvæði, annað þeirra er í Haukafelli á Mýrum í landi félagsins en það hefur verið eigandi þess síðan 1985. Hitt svæðið er við Drápskletta á Höfn, nánar tiltekið milli gömlu motocrossbrautarinnar og hesthúsahverfisins í Ægissíðu.
Í Haukafelli er risinn myndarlegur skógur og hefur verið mikið verið plantað í svæðið frá því að Skógræktin eignaðist...
Ferðalag fjölskyldutengsla – frá Norður-Ameríku til Íslands
Evan Tor lagði upp í för til Ísland í þeirri von að kynnast íslenskum uppruna sínum betur. Ævintýrið endaði sem fallegt ferðalag fjölskyldutengsla og menningarlegra uppgötvunnar. Evan Tor Kartenson, bandarískur tónlistarmaður var þátttakandi í verkefninu Snorri program, samtök sem hafa þann tilgang að hjálpa íslenskum Norður-Ameríkubúum að tengjast íslenskum rótum sínum.
Evan Tor kemur...
Stuðningur við Bakland samfélagsins
Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnardeildin Framtíð eru byggð upp af hugsjón og þekkingu fjölmargra félaga sem hafa, nú sem áður, unnið í sjálfboðavinnu að þeirri uppbyggingu hvort heldur í krefjandi verkefnum, við húsnæði félagsins sem og björgunartækja sem notuð hafa verið í gegnum tíðina. Samfélagslegt gildi þessara félaga er ótvírætt og það starf sem félagar hafa unnið...
Frá Ameríkuhreppi til Austur-Skaftafellssýslu
Eyjólfur Aiden er 17 ára gamal og hefur verið búsettur síðastliðið ár hér á Hornafirði. Hann á ættir að rekja hingað en amma hans og afi eru Guðlaug Hestnes og Örn Arnarson eða Gulla og Brói eins og þau eru oftast kölluð. Eyjólfur fæddist á Akureyri en fluttist nokkura mánaða gamall til Ameríku með foreldrum sínum og...
Bókmenntir og dans í Svavarssafni
Það er margt um að vera í Svavarssafni á næstu dögum. Fimmtudagskvöldið 2.júní verður Lesið í Hús, en þá mun umhverfisheimspekingurinn Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ræða við rithöfundinn og listakonuna Auði Hildi Hákonardóttur um verk Evu Bjarnadóttur og fagurfræði hennar. Daginn eftir, föstudaginn 2. júní stendur rannsóknasetrið á Hornafirði fyrir bókmenntaviðburði þar sem m.a. Sigríður Hagalín, Jón Kalman...