2 C
Hornafjörður
15. maí 2024

Ný líkamsræktarstöð við sundlaugina

Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á hönnun á nýrri líkamsræktarstöð við Sundlaug Hafnar og styttist óðum í að framkvæmdir hefjist. Verkið verður að öllum líkindum boðið út í tvennu lagi, grundunin annars vegar og bygging líkamsræktarinnar hins vegar og miðað er við stöðin opni haustið 2023. Byggingin verður um 600 m2 auk tengibyggingar, útiklefa...

Vortónleikar karlakórsins Jökulls

Við erum hér í jöklanna skjóli og búum við þau forréttindi að vera umlukin náttúrufegurð hvert sem augað eygir. Náttúran færir okkur aukinn kraft og er okkur hvatning til að gera betur í dag en í gær. Listamenn nútímans sem og til forna hafa notað umhverfið til listsköpunnar, hvort sem þeir hafa málað á striga, tekið á...

Stuðningur við Bakland samfélagsins

Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnardeildin Framtíð eru byggð upp af hugsjón og þekkingu fjölmargra félaga sem hafa, nú sem áður, unnið í sjálfboðavinnu að þeirri uppbyggingu hvort heldur í krefjandi verkefnum, við húsnæði félagsins sem og björgunartækja sem notuð hafa verið í gegnum tíðina. Samfélagslegt gildi þessara félaga er ótvírætt og það starf sem félagar hafa unnið...

Frá Ameríkuhreppi til Austur-Skaftafellssýslu

Eyjólfur Aiden er 17 ára gamal og hefur verið búsettur síðastliðið ár hér á Hornafirði. Hann á ættir að rekja hingað en amma hans og afi eru Guðlaug Hestnes og Örn Arnarson eða Gulla og Brói eins og þau eru oftast kölluð. Eyjólfur fæddist á Akureyri en fluttist nokkura mánaða gamall til Ameríku með foreldrum sínum og...

Ekki yfirtaka heldur samlífi

Rúna Thors, einn sýningarstjóra Tilraun Æðarrækt sem nú má sjá inni á Svavarssafni og víðar (bókasafni, sundlaug, Gömlubúð og Miðbæ) þekkir vel til á Höfn, en hún vann hér eitt sumar og hefur sjálf sýnt í Svavarssafni. Rúna er vöruhönnuður og lektor við Listaháskólann, en á sýningunni má sjá ýmsar tilraunir með æðadún.

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...