SJÓN með þjónustu á Höfn
Markús Stephan Klinger er sjóntækjameistari frá Austurríki en hann stofnaði Sjón gleraugnaverslun árið 1999 og hefur verslunin stækkað jafnt og þétt allt...
Uppbyggingarsjóður Suðurlands úthlutar styrkjum
Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu- og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði...
Afmælismálþing Rannsóknasetursins
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir en setrið var stofnað í nóvember 2001. Af því tilefni...
Strandveiðifélag Íslands stofnað
Strandveiðifélag Íslands, félag um réttlæti í sjávarútvegi, var stofnað laugardaginn 5. mars sl. í gamla Stýrimannaskólanum að Öldugötu 23. Um 170 stofnfélagar...
Sveitarfélagið Hornafjörður og Vatnajökulsþjóðgarður í samstarf um framtíðarsýn í húsnæðsmálum á...
Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri og Magnús Guðmundsson, framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs skrifuðu undir viljayfirlýsingu á stjórnarfundi þjóðgarðsins sem var haldinn í Hoffelli þriðjudaginn 22. febrúar...