Lokaverkefni í sjónlist
Þann 17. febrúar síðastliðinn var sett upp sýning tveggja nemenda við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu í sjónlist en verkin voru unnin á síðastliðinni...
Takk fyrir stuðninginn
Félagar í Kiwanisklúbbnum ÓS þakka fyrir þann stuðning og hlýhug sem Hornfirðingar sýndu með stuðningi sínum í jólatréssölu klúbbsins fyrir jólin. Þessi...
Fyrir 30 árum
Í 6. tölublaði Eystrahorns sem kom út fimmtudaginn 7. febrúar árið 1991 birtist þetta skemmtilega viðtal við unga upprennandi tónlistarmenn á...
Svavarssafn kynnir myndlistarsýningu Katrínar Sigurðardóttur
Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á...
Tónleikar í sundlaugargarðinum
Menningarmiðstöð Hornafjarðar í samvinnu við Uppbyggingarsjóð Suðurlands, Skinney-Þinganes, Þorstein Sigurbergsson ljósamann og Tjörva Óskarsson hélt Sundlaugarpartí sunnudagskvöldið 17. janúar. Þorsteinn útbjó lýsingu...