Árin mín í Framtíð
Þegar ég var beðin um að rifja upp veru mína í Slysavarnadeildinni Framtíðinni var mér það ljúft og skylt þar sem ég hef verið félagi þar í 55 ár. Ég gekk í deildina árið 1968 en þá var móðir mín Ingibjörg Guðmundsdóttir nýlega orðin formaður og stjórnaði hún deildinni af miklum dugnaði og hafði gott lag á...
Fyrsta útkallið (björgun á sjálfum mér)
„Fall er fararheill“ var fyrirsögn á frétt í Eystrahorni á haustdögum 1985. Fjallaði fréttin um slys sem nýkjörinn formaður Unglingadeildarinnar Brands varð fyrir á Fláajökli 15. september 1985. Þessi fyrirsögn kom upp í hugann þegar ég var beðinn að rifja þennan atburð upp.Þetta var fyrsta ferðin á dagskrá vetrarins eftir að ég var kjörinn formaður unglingadeildarinnar, ákveðið...
Björgunarskipið Ingibjörg
Eitt af 13 björgunarskipum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar er í okkar umsjón Björgunarskipið Ingibjörg. Sjáum við um að manna áhöfn þess og rekstur skipsins. Björgunarskipið Ingibjörg kom til Hornafjarðar árið 2005 og er því orðið stutt í að skipið sé búið að vera hér í 20 ár.Björgunarskipið Ingibjörg er smíðað árið 1985 í Bretlandi og er af Arun Class...
Unglingadeildin Brandur
Í Björgunarfélagi Hornafjarðar starfar Unglingadeildin Brandur. Unglingadeildin hefur starfað í mörg ár en hefur tekið löng hlé inni á milli. Að starfa í unglingadeildinni Brandi er mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Allir á aldrinum fimmtán til átján ára geta tekið þátt en þegar einstaklingar hafa náð átján ára aldri mega þeir fara yfir í stóru deildina en það...
Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnardeildin Framtíðin – Takk!
Í Hornafirði er landslagið stórkostlegt og sannkallað heimili náttúruperla. Með háum fjöllum, djúpum giljum og tignarlegum Vatnajökli í norðri og hrikalegri strandlengju fyrir opnu hafi í suðri - sannkölluð náttúruparadís. Slíkri fegurð fylgir mikið aðdráttarafl og til okkar flykkjast nú ferðamenn sem aldrei fyrr.Hér í Hornafirði erum við með stórkostlega innviði þegar kemur að allskonar afþreyingu og...