Íbúalýðræði
Í dag þykir sjálfsagt að valdhafar boði íbúalýðræði og bjóði almenningi til samtals með fundum, bæði í raunheimum og á rafrænum fundum...
Lágkúruleg umræða og rangar upplýsingar í kjölfar sveitarstjórnarkosningar á Hornafirði ...
Aðsend grein í Eystrahorni þann 12. maí 2022 eftir Björgvin Óskar Sigurjónsson, frambjóðanda í 2. sæti á lista Framsóknar og stuðningsmanna, um...
Takk!
Nú eru aðeins tveir stuttir dagar í kosningar þar sem að við öll höfum tækifæri til að segja hug okkar og kjósa...
Íbúakosningar um samþykkt aðal- og deiliskipulag í Innbæ
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur verið að undirbúa kosningar í samræmi við 108 gr. sveitarstjórnarlaga frá því í september 2021 í kjölfar þess að...
Loksins kemur 14. maí
Þann 14. maí lýkur loksins einu erfiðasta kjörtímabili, meirihluta, í seinni tíð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Tímabil átaka, kærumála og sundrungar. 14. maí...