Þorvaldur þursar 2.nóvember
Gagnsæi-spilling
Þótt Ísland komi yfirleitt vel út í alþjóðlegum samanburði hvað varðar spillingu berast samt stöðugar fréttir af spillingu í íslensku viðskipta- og stjórnmálalífi og ákveðið úrræðaleysi við að uppræta hana. Spilling er andstæðan við gagnsæi. Gagnsæi er ekki í hávegum haft víða í samfélaginu. Eftirlit með spillingu erí raun af skornum skammti.Umræðan...
Gervigreind og menntun: Tækifæri og áskoranir
Kristján Örn Ebenezersson áfangastjóri og kennari við framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu hefur verið að kynna sér hvernig nýta megi gervigreind til gagns í kennslu og námi. Kristján spurði gervigreindina hvernig best væri að nýta hana til þess, sem skilaði honum þessari grein.
Gervigreind, eða Artificial Intelligence (AI), er tækni sem getur líkt eftir mannlegri greind....
Náttúrulögmálin: Upplestrarferðin
Í tilefni útgáfu skáldsögunnar Náttúrulögmálin, sem kom út hjá Máli og menningu þann 19. október síðastliðinn, ætlar höfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl að haga sér einsog sveitaballapopparinn sem hann hefur alltaf dreymt um að vera og rúnta eftir öllum fjörðum, dölum, eyrum og annesjum með skemmtidagskrá og skottið fullt af bókum. Hann verður á Höfn í Hornafirði ásamt...
Gengur þú með dulda sykursýki?
Alþjóðlegi Sykursýkisdagurinn er 14. nóvember ár hvert.
Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem dregur nafn sitt af auknu sykurmagni í blóði. Til eru tvær tegundir sykursýki.Tegund 1 stafar af því að frumurnar sem framleiða insúlín eyðileggjast.Tegund 2 er áunninn sykursýki.
Sykursýki er vaxandi vandi í heiminum. Talið er að hrundruð manna á Íslandi...
Oddný á Gerði og aðrar rismiklar og líflegar kerlingar 19. aldar
Haustþing Þórbergsseturs verður haldið laugardaginn 4. nóvember og hefst kl 11:00 um morguninn. Eins og yfirskrift málþingsins ber með sér verður fjallað um konur á 19. öld, þar sem Oddný á Gerði (1821-1917) verður fremst í flokki.
Þeir Þórbergur og Steinþór Þórðarsynir gerðu hana ódauðlega með skrifum sínum og aðdáun á gáfum hennar og...