2 C
Hornafjörður
8. febrúar 2023

Rafíþróttadeild Sindra byrjar með krafti

Rafíþróttadeild Sindra hóf starfsemi sína síðasta haust af krafti og hefur starfið gengið ákaflega vel með aðstöðu í Vöruhúsinu. Fljótlega kom þó í ljós þörfin fyrir deildina að eiga sínar eigin tölvur fyrir iðkendur að nota og að vera í aðstöðu sem þau gætu haft útaf fyrir sig. Deildinni barst stuðningur frá Hirðingjunum varðandi tölvukaup og nú...

Auga Solanders rannsóknastöð á Breiðamerkursandi

Þann 22. september s.l. var sjálfvirk rannsóknastöð – Auga Solanders – tekin í notkun á Breiðamerkursandi. Uppsetning og rekstur stöðvarinnar er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og IK Foundation sem leggur stöðina til. Frumkvæði að verkefninu kom frá sendiráði Svíþjóðar á Íslandi og er það liður í fjölþættri og viðamikilli dagskrá sendiráðsins til að minnast rannsóknaleiðangurs Svíans Daniels Solander...

Uppgjör hauststarfa í sauðfjárrækt í Austur-Skaftafellssýslu 2022

Þátttaka í lambadómum í Austur-Skaftafellssýslu var með minnsta móti í haust. Tæp 32% færri lömb voru dæmd 2022 miðað við árið 2021. Dæmd voru alls 2004 lömb, þar af 437 lambhrútar og 1567 gimbrar. Vænleiki lamba var heldur lakari miðað við síðasta ár enda var það ár einstakt. Lambhrútar voru að meðaltali 47,9 kg, með 17,8 í...

Annáll Náttúrustofu Suðausturlands 2022

Náttúrustofa Suðausturlands var stofnuð árið 2013 og fagnar því 10 ára afmæli á næsta ári. Stofan hefur aðsetur á Höfn í Hornafirði en einnig á Kirkjubæjarklaustri. Breyting varð í brúnni núna í ár en Kristín Hermannsdóttir, sem hefur verið við stjórnvölinn frá stofnun stofunnar, lét af störfum og við forstöðumannsstöðunni tók Lilja Jóhannesdóttir sem hefur starfað hjá...

Aðventan og Kiwanis

Nú er aðventan gengin í garð og er hún annamesti tíminn í starfinu hjá Kiwanisklúbbnum Ós en þá er mikilvæg fjáröflun í gangi. Söfnunarfé er notað til að bæta samfélagið og gera það betra fyrir börnin okkar, en Kiwanishreyfingin hefur það markmið að hjálpa börnum í heimabyggð og reyndar í heiminum öllum. Fyrir jólin seljum...

Nýjustu færslurnar

3.tbl 2023

Hægt er að niðurhala blaðinu í .pdf formi HÉR

2.tbl 2023