NÝTT EFNI
Sigurjón ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Sigurjón Andrésson ráðgjafi hjá Góðum samskiptum og verkefnastjóri hjá Sveitarfélaginu Ölfusi hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Bæjarráð, í umboði bæjarstjórnar, samþykkti í dag ráðningu Sigurjóns Andréssonar og mun hann hefja störf...
Verið velkomin í FASK
Helstu verkefni á liðnu starfsári
Stjórn FASK fundaði 8 sinnum á reglulegum fundum starfsárið 2021/2022 ásamt því að eiga einn fund með...
Sumarið í Vatnajökulsþjóðgarði
Fræðsludagskrá Vatnajökulsþjóðgarðs var birt nú á dögunum. Í ár valdi starfsfólk þemað loftslagsbreytingar og mun það endurspeglast í fræðslugöngum sem boðið verður...
Starfsemi GHH sumarið 2022
Golfsamfélagið á Höfn er ört vaxandi og telur nú um 150 manns á öllum aldri. Við erum stolt af því að hafa...
Heiðranir á 89. ársþingi USÚ
Á 89. ársþingi USÚ, sem fram fór í golfskálanum á Höfn, 7. apríl s.l. var íþróttamaður USÚ fyrir árið 2021 heiðraður. Einnig...