NÝTT EFNI
Starfstengt nám hjá Fræðslunetinu
Um þessar mundir eru tíu ár síðan að Fræðslunetið bauð í fyrsta sinn upp á nám fyrir félagsliða. Í þessum fyrsta hópi skráðu sig 12 þátttakendur. Námið var skipulagt til tveggja ára...
Fyrstu skóflustungurnar fyrir nýtt hjúkrunarheimili
Hátt í 250 manns mættu til að fagna þegar fyrstu skóflustungur að nýju hjúkrunarheimili á Höfn voru teknar.
Heilbrigðisráðherra, elstu íbúar á Skjólgarði og elstu börn á leikskólanum Sjónarhóli tóku saman...
Þorravika á leikskólanum Sjónarhól
Þorrinn var haldinn hátíðlegur í leikskólanum Sjónarhóli í síðustu viku. Börnin léku og unnu með þema út frá Þorranum, m.a. með því...
Rafíþróttadeild Sindra byrjar með krafti
Rafíþróttadeild Sindra hóf starfsemi sína síðasta haust af krafti og hefur starfið gengið ákaflega vel með aðstöðu í Vöruhúsinu. Fljótlega kom þó...
Blakdeild, Sunddeild og Fimleikadeild Sindra
Yngri flokkar í blakinu hafi verið á undanhaldi eftir að stór hópur á unglingastiginu hélt á önnur mið eftir grunnskólann. Gaman er...
Frjálsíþróttadeild Sindra – Hlaupahópur Hornafjarðar
Mikill kraftur hefur verið í Frjálsíþróttadeildinni en iðkendum í barna- og unglingastarfinu fjölgar á milli ára. Þá er stærsta aukningin hjá Hlaupahópnum...