2 C
Hornafjörður
23. nóvember 2020

Mannlíf

Menningarverðlaun Suðurlands 2020

Á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var í fjarfundi dagana 29. og 30. október var Rut Ingólfsdóttur og Birni Bjarnasyni...

Félag eldri Hornfirðinga hvílir starfsemi sína

Í ljósi nýrra sóttvarnareglna hefur stjórn FEH ákveðið að hvíla starfsemina meðan þessar reglur eru í gildi. Samkvæmt fyrirmælum er okkur ætlað...

Barnabókahöfundar lásu fyrir grunnskólanema

Dagana 28. og 29. nóvember heimsóttu barnabókahöfundarnir Yrsa Þöll Gylfadóttir, Gunnar Theodór Eggertsson og Bergrún Íris Sævarsdóttir nemendur á grunn- og gagnfræðaskólastigi....

Furðuverur á Hrekkjavöku

Laugardaginn 31.október, á Halloween, var á bókasafni Hafnar "opnuð" sýningin Fjölþjóðlegar furðuverur á Hrekkjavöku. Um er að ræða samstarfsverkefni MMH, fjölmenningarfulltrúa sveitarfélagsins...

Hugurinn einatt hleypur minn

Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hefur nýlega gefið út ljóðabók eftir austfirska nítjándu aldar skáldkonu, Guðnýju Árnadóttur (1813–1897) sem var á sinni tíð...

Nýjustu færslurnar

Úr sársauka í styrk

Kæru Hornfirðingar. Eins og mörg ykkar vita greindist Ægir Þór yngsti sonur okkar Sævars árið 2016 með Duchenne sem er banvænn...