2 C
Hornafjörður
7. desember 2023

Mamma ég vil ekki stríð!

Næsta föstudag klukkan þrjú opnar sýningin Mamma ég vil ekki stríð á bókasafni Hornafjarðar. Mamma ég vil ekki stríð, eða, Mamo, ja nie chcę wojny eins og hún heitir á pólsku, er sýning á teikningum úkraínskra barna á flótta og pólskra barna frá síðari heimsstyrjöld. Sýningin verður fram til loka nóvember inni á bókasafninu og er í...

Menningarverðlaun Suðurlands 2023

Menningarmiðstöð Hornafjarðar hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands árið 2023 en viðurkenningin var veitt á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í Vík 26. október sl. Í rökstuðningi dómnefndar segir að Menningarmiðstöð Hornafjarðar hafi unnið glæsilegt starf í þágu menningar í Sveitarfélaginu Hornafirði og gefið einstaklega jákvæða mynd af Austur- Skaftafellssýslu, menningu og menningararfi sýslunnar. Verðlaunin eru samfélags- og hvatningarverðlaun SASS...

Oddný á Gerði og aðrar rismiklar og líflegar kerlingar 19. aldar

Haustþing Þórbergsseturs verður haldið laugardaginn 4. nóvember og hefst kl 11:00 um morguninn. Eins og yfirskrift málþingsins ber með sér verður fjallað um konur á 19. öld, þar sem Oddný á Gerði (1821-1917) verður fremst í flokki. Þeir Þórbergur og Steinþór Þórðarsynir gerðu hana ódauðlega með skrifum sínum og aðdáun á gáfum hennar og...

Næturútvarp í Svavarsafn

Næsti listamaður sem sýnir í Svavarssafni er Ásta Fanney Sigurðardóttir. Verk hennar eru ekki bara bundin við striga eða rými heldur vinnur hún frjálst með tóna, hljóð, orð og gjörninga í verkum sínum. Meðal verka í þeim anda eru verkin Lunar-10.13&Gáta Nórensu sem hún sýndi á listahátíð í Reykjavík, en Ásta Fanney hefur m.a. sýnt verk sín...

Kvennaverkfall á Höfn

Jafnrétti er barátta sem seint ætlar að taka enda, árið 1975 lögðu um 90% allra kvenna á Íslandi niður störf til þess að sýna fram á mikilvægi kvenna á vinnumarkaðnum og krefjast jafnréttis í réttinda- og kjaramálum. Síðan hafa konur lagt niður störf og mótmælt árin 1985, 2005, 2010, 2016, 2018 og nú í sjöunda sinn verður...

Nýjustu færslurnar

42.tbl 2023

Hægt er að niðurhala blaðinu í pdf formi HÉR

41.tbl 2023

Rithöfundakvöld 2023

40.tbl 2023