2 C
Hornafjörður
25. maí 2024

Sveitarfélagi Hornafjörður heilsueflandi samfélag– hvað þýðir það?

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur frá árinu 2017 tekið þátt í verkefninu Heilsueflandi samfélag undir forystu landlæknisembættisins. En hvað þýðir það að vera heilsueflandi samfélag? Í fáum orðum þá gengur það út á það að efla og bæta hið manngerða umhverfi íbúanna eins og kostur er, draga úr ójöfnuði og draga úr tíðni og afleiðingum langvinnra sjúkdóma með margvíslegu...

Hvatning til hreyfingar fyrir alla bæjarbúa

Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram 6.-26. maí nk. Þótt verkefnið heiti Hjólað í vinnuna viljum við hvetja alla bæjarbúa til að fá sér hjólatúr helst daglega, því hjólreiðar er frábær útivist, hreyfing og líkamsrækt. Það er alveg hægt að vera með án þess að skrá sig til keppni. Þeir vinnustaðir sem vilja taka þátt í keppninni er...

Næturútvarp í Svavarsafn

Næsti listamaður sem sýnir í Svavarssafni er Ásta Fanney Sigurðardóttir. Verk hennar eru ekki bara bundin við striga eða rými heldur vinnur hún frjálst með tóna, hljóð, orð og gjörninga í verkum sínum. Meðal verka í þeim anda eru verkin Lunar-10.13&Gáta Nórensu sem hún sýndi á listahátíð í Reykjavík, en Ásta Fanney hefur m.a. sýnt verk sín...

Kvikmyndagerð á Stekkakletti

Undirbúningur fyrir næstu kvikmynd Hlyns Pálmasonar í fullri lengd er hafinn og eru miklar framkvæmdir farnar af stað í húsinu við Stekkaklett sem verður aðal tökustaður myndarinnar. Kvikmyndin ber titilinn Hvítur, hvítur dagur en í grófum dráttum fjallar hún um lögreglustjóra í litlu sjávarþorpi sem verður heltekinn af þráhyggju yfir að ná manninum sem grunaður er um að hafa...

Stuðningur við Ægi Þór

Undanfarið hafa Hornfirðingar þjappað sér rækilega saman utan um hann Ægi og lagt okkur lið í baráttunni um að geta keypt lyf sem gæti breytt öllu um framtíðarhorfur hans. Eins og sagt var við mig um daginn þá á ég hann ekki ein heldur allt samfélagið á Höfn og það er svo sannarlega satt því allir vilja hjálpa honum...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...