Fíflast og gellast í vernduðu umhverfi
Dansdrottningin Margrét Erla Maack var með danstíma í Sindrabæ um liðna helgi. “Íris Björk Óttarsdóttir, zumbafrumkvöðull hafði samband við mig á Facebook og hjálpaði mér að koma þessu af stað. Ég fékk svo styrk frá Sóknaráætlun Suðurlands.” segir Margrét. Boðið var upp á fimm tíma - Drag og vogue, rassahristur og twerk, magadans, Beyoncé og burlesque. “Þær...
Furðuverur á Hrekkjavöku
Laugardaginn 31.október, á Halloween, var á bókasafni Hafnar "opnuð" sýningin Fjölþjóðlegar furðuverur á Hrekkjavöku. Um er að ræða samstarfsverkefni MMH, fjölmenningarfulltrúa sveitarfélagsins og íbúa af erlendum uppruna. Fengnir voru sögumenn, íslenskir og útlendir, til að segja sögur af furðu- og yfirnáttúrulegum verum eða öflum í sinni menningu og heimalandi. Frásagnirnar eru prentaðar og hanga uppi á vegg...
Leiklistarstarfsemi sumarið 2022 og götuleikhús
Þeir Hornfirðingar sem komnir eru til vits og ára muna eflaust eftir litskrúðugu götuleikhúsi sem opnun á okkar ástkæru Humarhátíð. Skrautlega klæddir einstaklingar, spúandi eldi í allar átti og sumir jafnvel á stultum! Allskonar skemmtilegar fígúrur svo ekki sé talað um margra metra langa drekann sem hlykktist um götur bæjarins. Flögg og skraut, englar svífandi í...
Tilraun Æðarrækt – Arnhildur Pálmadóttir
Arnhildur Pálmadóttir arkítekt er listamaður vikunnar, en hún á eitt mest áberandi verkið á sýningunni Tilraun Æðarrækt, því það er staðsett inn í Miðbæ þar sem flestir Hornfirðingar eiga leið hjá. Arnhildur er að eigin sögn blanda af praktískum arkitekt og rugludalli með barnslegan áhuga á að skoða hin ýmsu mál frá mismunandi sjónarhornum.
„Ég fæ innblástur...
Gróska félagslandbúnaður
Í desember á síðasta ári fékk Nýheimar Þekkingarsetur styrk úr Matvælasjóði til að vinna að þróun hugmyndar Grósku um félagslandbúnað í Hornafirði.
Markmið Grósku eru að virkja og fræða íbúa til sjálfbærrar matjurtaræktunar og verslun matvæla úr heimabyggð í þeim tilgangi að efla hringrás matvæla innan Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Unnið er...