2 C
Hornafjörður
23. apríl 2025

Hundapálminn til Hornafjarðar

Fjárhundurinn Jökull gerði sér lítið fyrir og hlaut dómnefndarverðlaunin í keppni sem kennd er við The Palm Dog Award eða Hundapálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir hlutverk sitt í nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar, Volaða land. Myndin fékk frábærar móttökur og sá Jökull til þess að aðstandendur myndarinnar færu ekki tómhentir heim. Nafn verðlaunanna er vitaskuld tilbrigði...

Pilot námskeið

Nýheimar Þekkingarsetur hélt nýverið valdeflandi námskeið ætluðu ungmennum í nemendafélagi FAS og ungmennaráði Hornafjarðar. Námskeiðið er hluti af evrópuverkefninu LEGENDS, styrkt af Erasmus+. Námskeiðið heppnaðist prýðilega og megum við Hornfirðingar aldeilis vera stolt af ungu kynslóðinni sem hér býr. Megin áhersla námskeiðsins var valdefling ungmenna til frekari þátttöku í samfélaginu. Rætt var um upplifun þeirra af samfélaginu...

Leikfélag Hornafjarðar

Starfið veturinn 2022 - 2023 Leiklistarstarfið fór vel af stað í vetur hjá okkur í Leikfélagi Hornafjarðar. Leikfélag Hornafjarðar á sér langa sögu og á síðastliðnu hausti fagnaði það 60 ára afmæli sínu. Afmælið var haldið hátíðlegt með uppsetningu á leikverkinu Hvert örstutt spor í leikstjórn Stefáns Sturlu Sigurjónssonar, í samstarfi við FAS....

Menningarhátíð Hornafjarðar

Föstudaginn 10. mars var mikið um dýrðir hér í Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð sveitarfélagsins í Nýheimum. Menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og styrkir voru afhent. Alls voru 25 styrkir veittir, það voru styrkir atvinnu- og menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundanefndar, og styrkir úr atvinnu- og rannsóknasjóði.Sigurjón Andrésson bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli hans að...

Hús Kveðja

Laugardaginn 21. maí næstkomandi verður sýningin Hús Kveðja eftir listakonuna Evu Bjarnadóttur. Sýningin er með byggðasögulegu ívafi því titillinn er sóttur í hefðina kringum húskveðjur, og innblástur hennar er gamla vöruhús Kaupfélagsins á Fagurhólsmýri. Ýmsir viðburðir verða haldnir í tengslum við hátíðina sem íbúar Hornafjarðar ættu að geta lesið í bæklingi sem sendur var út í vikunni....

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...