Fjölþjóðaeldhús á Hafinu í annað sinn
Fjölþjóðaeldhús fór fram á Hafinu þann 24. september síðastliðinn og var þetta í annað sinn sem slíkt er haldið. Þemað að þessu sinni var pólsk matargerð og sáu þau Aleksandra Katarzyna, Kacper Swiercz, Jolanta Swiercz, Carmen Diljá Eyrúnardóttir og Joanna Skrzypkowska um matargerðina.
Einnig voru sýndar stuttmyndirnar “Druciane oprawki” eða Lopa tannhjól eftir Bartosz...
Háskólanemar á Höfn
Í Nýheimum er boðið uppá námsaðstöðu fyrir alla háskólanema. Á Austurgangi eru lesbásar fyrir átta manns, setustofa geymsluskápar og einnig er hægt að fá aðgang að fjarfundastofu. Á Vesturgangi er kaffistofa starfsmanna sem er einnig aðgengileg námsmönnum og á Nýtorgi er mötuneyti FAS þar sem hægt er að kaupa hafragraut á morgnanna og heitan mat í hádeginu....
Furðuverur á Hrekkjavöku
Laugardaginn 31.október, á Halloween, var á bókasafni Hafnar "opnuð" sýningin Fjölþjóðlegar furðuverur á Hrekkjavöku. Um er að ræða samstarfsverkefni MMH, fjölmenningarfulltrúa sveitarfélagsins og íbúa af erlendum uppruna. Fengnir voru sögumenn, íslenskir og útlendir, til að segja sögur af furðu- og yfirnáttúrulegum verum eða öflum í sinni menningu og heimalandi. Frásagnirnar eru prentaðar og hanga uppi á vegg...
Hinsegin vika í Sveitarfélaginu Hornafirði
Síðastliðin vika var fyrsta Hinsegin vika sveitarfélagsins og vill það leggja sitt af mörkum til þess að hér megi öllum líða vel og að allir fái að vera virkir þátttakendur í samfélaginu.
Markmið vikunar er að auka fræðslu og skapa umræður sem tengjast hinsegin málum og fagna í leiðinni fjölbreytileikanum.
Þekkingarsetrið Nýheimar gáfu nemendum FAS skraut sem nemendur...
Innflytjendur í Sveitarfélaginu Hornafirði
Selma Mujkic
Selma heiti ég og nú í vor útskrifaðist ég frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Þessi grein fjallar því um helstu niðurstöður á lokaverkefni mínu, sem er rannsókn um upplifun og þátttöku innflytjenda í Sveitarfélaginu Hornafirði. Tilgangurinn með verkefninu var að varpa ljósi á stöðu innflytjenda á Hornafirði og koma þeirra upplifun...