Næturútvarp í Svavarsafn
Næsti listamaður sem sýnir í Svavarssafni er Ásta Fanney Sigurðardóttir. Verk hennar eru ekki bara bundin við striga eða rými heldur vinnur hún frjálst með tóna, hljóð, orð og gjörninga í verkum sínum. Meðal verka í þeim anda eru verkin Lunar-10.13&Gáta Nórensu sem hún sýndi á listahátíð í Reykjavík, en Ásta Fanney hefur m.a. sýnt verk sín...
Improv Ísland á Höfn
Leikfélag Hornafjarðar í samstarfi við Grunnskóla Hornafjarðar og Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu hlaut styrk frá Barnamenningarsjóði til að bjóða nemendum skólanna upp áspuna-kennslu. Um miðjan september kemur leikara- og spunahópur frá Improv Ísland og mun kennari frá þeim leiðbeina nemendum skólanna tveggja. Það er ekki á hverjum degi sem slíkur hópur kemur til Hafnar og viljum við að...
Innflytjendur í Sveitarfélaginu Hornafirði
Selma Mujkic
Selma heiti ég og nú í vor útskrifaðist ég frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Þessi grein fjallar því um helstu niðurstöður á lokaverkefni mínu, sem er rannsókn um upplifun og þátttöku innflytjenda í Sveitarfélaginu Hornafirði. Tilgangurinn með verkefninu var að varpa ljósi á stöðu innflytjenda á Hornafirði og koma þeirra upplifun...
Fjölþjóðaeldhús á Hafinu í annað sinn
Fjölþjóðaeldhús fór fram á Hafinu þann 24. september síðastliðinn og var þetta í annað sinn sem slíkt er haldið. Þemað að þessu sinni var pólsk matargerð og sáu þau Aleksandra Katarzyna, Kacper Swiercz, Jolanta Swiercz, Carmen Diljá Eyrúnardóttir og Joanna Skrzypkowska um matargerðina.
Einnig voru sýndar stuttmyndirnar “Druciane oprawki” eða Lopa tannhjól eftir Bartosz...
Hinsegin vika í Sveitarfélaginu Hornafirði
Síðastliðin vika var fyrsta Hinsegin vika sveitarfélagsins og vill það leggja sitt af mörkum til þess að hér megi öllum líða vel og að allir fái að vera virkir þátttakendur í samfélaginu.
Markmið vikunar er að auka fræðslu og skapa umræður sem tengjast hinsegin málum og fagna í leiðinni fjölbreytileikanum.
Þekkingarsetrið Nýheimar gáfu nemendum FAS skraut sem nemendur...