Kvenfélagið Tíbrá
Á aðalfundi Kvenfélagsins Tíbrár þann 6. maí síðastliðinn var tekin ákvörðun um að slíta alfarið allri starfsemi Kvenfélagsins Tíbrár og koma eignum þess til annarra aðila. Félagið átti um krónur fjörutíuþúsund inni á bankabók og það var gefið til Hafnarkirkju. Eignarhluti félagsins í Ekru 4,1% var gefinn til Félags eldri Hornfirðinga. Heiðrún, Guðbjörg og Vigdís fóru yfir...
Íbúafundur um Útivistarbæinn Höfn
Miðvikudaginn 12. febrúar mættu rúmlega 30 manns á opinn fund í Nýheimum til að kynna sér niðurstöður úr íbúakönnun um uppbyggingu á grænum svæðum, göngu- og hjólastíga sem Sveitarfélagið Hornafjörður lagði fyrir á vordögum 2019. Könnunin var hönnuð vegna þátttöku sveitarfélagsins í samstarfsverkefninu „Attractive Towns. Green redevelopment and competitiveness in Nordic urban regions. Towns that provide a...
Einlægur Önd
Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl gaf nýverið út
sína áttundu skáldsögu, Einlægur Önd. Hann er væntanlegur til Hafnar í
vikunni í fríðu föruneyti íslenskra rithöfunda. Eystrahorn „sló á þráðinn“ til
Eiríks og „tók á honum púlsinn“, einsog heitir.
Nú er nýja bókin þín ekki ævisaga þóttú gerir eiginpersónu þína að aðalpersónu í bókinni, og sjálfsagt er hún...
UNGMENNARÁÐ HORNAFJARÐAR
Í Sveitarfélaginu Hornafirði er starfandi ungmennaráð sem fundar einu sinni í mánuði í fundarsal ráðhúss. Auk þess eru reglulega vinnufundir hjá ráðinu. Ungmennaráð er fyrir ungt fólk á aldrinum 13 - 24 ára og er það sett saman af 10 fulltrúum á eftirfarandi hátt.Þrír fulltrúar frá grunnskólanum, þrír frá framhaldskólanum, einn frá UMF Sindra, einn frá Þrykkjunni...
Leitin að því liðna
Stutt málþing verður haldið í Þórbergssetri laugardaginn 1. nóvember og hefst kl 13:30. Fjallað verður um rannsóknir sem unnið hefur verið að á liðnum árum í samstarfi við Þórbergssetur. Fornar sagnir um sjóróðra í Suðursveit hafa vakið forvitni vísindamanna og fundist hafa heimildir um tengingu Skriðuklausturs við Borgarhöfn í Suðursveit og ferðir vermanna yfir jökul ...