Almar Páll
Almar Páll Lárusson er 15 ára sonur þeirra Jónínu Krístínar Ágústsdóttur og Lárusar Páls Pálssonar. Almar flutti á Höfn með fjölskyldu sinni þegar hann var 12 ára þegar pabbi hans tók við starfi framkvæmdastjóra Sindra og kannast flestir krakkar við mömmu hans en hún kennir heimilisfræði við Grunnskóla Hornafjarðar.
Almar Páll
Þegar barn kemur í heiminn
Kvenfélagið Vaka hefur starfað frá árinu 1945, en það var stofnað það ár á sjálfan konudaginn 18.febrúar og erum við því að hefja 79. starfsár félagsins. Tilgangur félagsins frá upphafi er að sporna gegn einangrun kvenna og styrkja samfélagið. Þetta hefur í grunninn ekki breyst í áranna rás, þótt einstök verkefni og samsetning samfélagsins hafi breyst. Félagið...
Flottir “Hellisbúar” í þriðja sæti
Landvernd stóð fyrir alþjóðlegu verkefni á meðal skóla á Íslandi sem kallast Ungt umhverfisfréttafólk, það kallast á ensku YRE og stendur fyrir Young Reporters for the Environment. Verkefninu er ætlað að valdefla ungt fólk og gefa þeim tækifæri til að hafa áhrif með því að kynna sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla upplýsingum til almennings. Nemendur...
Bókakvöld á Hafinu
Soffía Auður annar af umræðustjórum bókakvöldsins
Tíðkast hefir að snarpar bókmenntaumræður fari fram að sófastæði bókasafns Hafnarbúa og eiga þar hlut að málum, oftar en önnur, sérlegur bókmenntafræðingur Nýheima, Soffía Auður Birgisdóttir og Barði Barðason sem er nýr rekstaraðili Hafsins ásamt Arndísi Láru Kolbrúnardóttur. Eru umræður þessar einkum takmarkaðar af opnunartíma safnsins og...
Humarhátíð – Er það ekki?
Nú nálgast helgin óðum og Humarhátíðin færist nær. Allt er þetta að taka á sig mynd sem fer að fljóta út á netið næstu daga. Sem er bara spennandi.
Humarhátíðarnefndin í ár er sett saman af fólki sem kemur úr öllum áttum. Við erum að leggja í vegferð sem við vonumst til að beri þann árangur að Humarhátíðin okkar verði...