2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025

Ísklifur í fjallamennskunáminu

Fjallamennskuárið 2022 er hafið og það af fullum krafti. Dagana 28. – 31. janúar kenndum við Árni Stefán og Íris Ragnarsdóttir tíu nemendum á öðru ári ísfossaklifur. Áfanginn var að þessu sinni kenndur í nágrenni höfuðborgarsvæðisins en erfitt reyndist að finna ísklifuraðstæður á landinu þessa vikuna sökum hlýinda. Allt fór þó á besta veg og við náðum...

FAS í öðru sæti

Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram laugardaginn 26. september í húsnæði Exton og fór keppnin fram án áhorfenda. Keppnin átti að fara fram í vor en var slegið á frest vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta var í þrítugasta skiptið sem keppnin fer fram en á þessum 30 árum hefur keppnin fest sig í sessi sem einn af stóru tónlistarviðburðum hvers árs...

FAS og Leikfélag Hornafjarðar setja upp Söguna af bláa hnettinum

Þröstur Guðbjartsson Þann 9. janúar síðastliðinn var haldinn kynningar­fundur vegna uppsetningar á leikverki hjá FAS á vorönn. Líkt og undanfarin ár vinnur skólinn með Leikfélagi Hornafjarðar að uppsetningunni. Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason er viðfangsefnið og leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Þröstur lauk námi frá Leiklistarskóla Íslands 1978. Hefur...

Jákvæð heilsa og verðmætamat

Eflaust er það einstaklingsbundið hvað hver og einn telur til verðmæta. Lengst af hafa samfélög mannanna verið drifin áfram af þeim hvata að allt þurfi að aukast, vaxa og margfaldast, þannig verði verðmætin til. Til að fylgjast með gangi mála við verðmætasköpunina mælum við t.d. verga landsframleiðslu og hagvöxt. Við mælum afköst, framleiðni og árangur og oftar...

Flöskuskeyti

“Hermann Bjarni, sjáðu hérna er flöskuskeyti!” kallaði Hildigerður Skaftadóttir til okkar þar sem við vorum nýkomnir á ströndina. Gerða sýndi okkur glæra tequila-flösku, með sérkennilegum rauðum tappa. Inni í flöskunni var upprúllað bréf, fest saman með brjóstnælu með kanadíska fánanum. “Þú mátt eiga flöskuna Hermann,” sagði Gerða. Ekki þarf að orðlengja að dagurinn breyttist í einni hendingu í mikla...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...