2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór að þessu sinni fram í Hafnarkirkju miðvikudaginn 12. mars. Keppendur voru alls 14 og komu ellefu frá Grunnskóla Hornafjarðar, tveir frá Djúpavogsskóla og einn úr Grunnskólanum Hofgarði í Öræfum. Keppendur stóðu sig öll vel og var unun að hlýða á lesturinn. Sigurvegari keppninnar var Elín Ósk Óskarsdóttir í Grunnskóla Hornafjarðar, í öðru sæti...

Eldfjallaleiðin vekur eftirtekt

Mótun Eldfjallaleiðarinnar, nýrrar ferðaleiðar á Suðurlandi og Reykjanesi, hefur vakið mikla eftirtekt en hátt á hundrað manns lögðu orð í belg á vinnustofum um leiðina í vetur. Ferðaleiðin er eitt áhersluverkefna Sóknaráætlunar Suðurlands á árinu 2023.Eldfjallaleiðin er ný ferðaleið á milli Keflavíkur og Hafnar í Hornafirði, með áherslu á eldvirkni. Átta eldfjöll vísa...

Björgunarfélag Hornafjarðar

Ég hef ekki starfað lengi í Björgunarfélaginu, en þar byrjaði ég haustið 2017 eftir að ég flutti aftur heim á Hornafjörð frá Danmörku. Fyrir þann tíma hafði ég ekki haft mikinn áhuga á að starfa í björgunarsveitum en lét slag standa þarna um haustið 2017 og í dag er ég á þriðja ári sem formaður Björgunarfélagsins.Að starfa...

Leikfélag Hornafjarðar

Starfið veturinn 2022 - 2023 Leiklistarstarfið fór vel af stað í vetur hjá okkur í Leikfélagi Hornafjarðar. Leikfélag Hornafjarðar á sér langa sögu og á síðastliðnu hausti fagnaði það 60 ára afmæli sínu. Afmælið var haldið hátíðlegt með uppsetningu á leikverkinu Hvert örstutt spor í leikstjórn Stefáns Sturlu Sigurjónssonar, í samstarfi við FAS....

Órói

Elvar Bragi og Sædís Harpa Órói er hornfirskur dúett skipaður þeim Sædísi Hörpu Stefánsdóttur og Elvari Braga Kristjónssyni. Þau gáfu sína fyrstu plötu nú á dögunum, en platan er fjögurra laga sem er hægt að finna á allra helstu streymisveitum, eins og til dæmis Spotify.Alveg frá því að Sædís var barn eyddi hún...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...