Þakklæti efst í huga
Ég hef átt langa samleið með því öfluga fólki sem starfar innan Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðar. Í því samstarfi hef ég notið þeirrar gæfu að hafa aðgang að einstaklingum sem búa yfir mikilli þekkingu á mörgum sviðum, og mannauð sem samfélagið okkar getur sömuleiðis verið stolt af.Verkin sem koma til í þessu starfi eru af margvíslegum...
Rithöfundakvöld 2023
Nú er komið að hinu geisivinsæla rithöfundakvöldi Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar en í ár fer viðburðinn fram miðvikudaginn 29.nóvember kl.20 í Nýheimum.
Nú fáum við til okkar hvorki meira né minna en 6 rithöfunda sem allir gefa út bók fyrir þessi jólin. Bækurnar eru fjölbreyttar og allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
GEITAFJÖR Á HÁHÓLI
Nú hafa eflaust margir séð líflegar geitur hoppa um í haga á sumrin og einhverjir jafnvel smakkað á geitakjöti frá þeim hjónum Lovísu Rósu Bjarnadóttur og Jóni Kjartanssyni á Háhóli. Eystrahorn kíkti í heimsókn til þess fræðast um lífið á fjöruga geitabýlinu. Fyrir 11 árum bönkuðu 2 geitur upp á hjá þeim hjónum og síðan var ekki...
Ærslagangur
Það hefur ekki farið framhjá bæjarbúum að búið er að setja upp ærslabelg við Sundlaug Hafnar og hefur hann vakið mikla lukka hjá yngri íbúum Hafnar. Nú hefur bæjarstjóri lagt til að sveitarfélagið kaupi tvo ærslabelgi til viðbótar við þann sem búið er að kaupa og setja niður við sundlaugina. Annar mun verða settur upp við Nesjahverfi og hinn...
Humarhátíð – Er það ekki?
Nú nálgast helgin óðum og Humarhátíðin færist nær. Allt er þetta að taka á sig mynd sem fer að fljóta út á netið næstu daga. Sem er bara spennandi.
Humarhátíðarnefndin í ár er sett saman af fólki sem kemur úr öllum áttum. Við erum að leggja í vegferð sem við vonumst til að beri þann árangur að Humarhátíðin okkar verði...