Vortónleikar karlakórsins Jökulls
Við erum hér í jöklanna skjóli og búum við þau forréttindi að vera umlukin náttúrufegurð hvert sem augað eygir. Náttúran færir okkur aukinn kraft og er okkur hvatning til að gera betur í dag en í gær. Listamenn nútímans sem og til forna hafa notað umhverfið til listsköpunnar, hvort sem þeir hafa málað á striga, tekið á...
Kvöldstund með KVAN
Í starfi Nýheima þekkingarseturs með ungu fólki hefur komið fram að ungmenni í Hornafirði telji sig skorta fræðslu á víðum grunni. Á námskeiðinu Öflug ung forysta sem setrið hélt fyrir ungt fólk í desember síðastliðnum kom m.a. fram áhugi ungmenna á valdeflandi fræðslu og stungu ungmennin uppá að fá KVAN í heimsókn fyrir ungt fólk í sveitarfélaginu....
Útgáfutónleikar ADHD 8 í Hafnarkirkju
Föstudagskvöldið 14. apríl mun hljómsveitin ADHD halda tónleika í Hafnarkirkju. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð sem þeir félagar halda í dagana 11.- 14. apríl og eru því tónleikarnir í Hafnarkirkju þeir síðustu í röðinni. Tónleikarnir eru líka einhvers konar ,,heimkoma” bæði tónlistarinar og hljómsveitarinnar, því plata þessi, ADHD 8, var tekinn upp í Hafnarkirkju í ágúst 2020...
Hræðsluganga með landvörðum
Þau voru hugrökk, íbúarnir 38 á Höfn sem tókust á við myrkragöngu með landvörðum Vatnajökulsþjóðgarðs síðasta föstudag, vopnuð vasaljósi og heitu kakói. Gengið var af stað í ljósaskiptunum þegar von var á að hinar ýmsu kynjaverur og framliðnar sálir færu á stjá.
„Markmið með svona göngu er að fá fólk með okkur út í myrkrið og rifja upp...
Djöfullegur leiklestur í Svavarssafni
Síðan árið 1996 hefur Dagur íslenskrar tungu verið haldin hátíðlegur með ýmsum hætti um allt land. Á þessum degi eru verðlaun Jónasar Hallgrímssonar, sem átti afmæli þennan dag, veitt einhverjum sem þykir hafa unnið góð störf í þágu íslenskrar tungu, en Jónas sem fæddist 16 nóvember er sennilega afkastamesti nýyrðasmiður Íslandssögunnar. Meðal orða sem Jónas fann upp...