Útgáfutónleikar hjá Mókrókum
Tríóið Mókrókar efnir til útgáfutónleika þann 18. júlí í tilefni af útgáfu á sinni fyrstu plötu, MÓK. Tónleikarnir verða í Hafnarkirkju og hefjast þeir kl. 17:00. Miðaverð er 2500kr.
Platan MÓK samanstendur af tónsmíðum eftir meðlimi sveitarinnar. Platan var tekin upp í maí 2019 og kom út í byrjun mars 2020. Tónlist Mókróka má lýsa sem tilraunakenndum...
Menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og styrkveitingar
Föstudaginn 8. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá fór fram afhending styrkja og viðurkenninga sveitarfélagsins í Nýheimum. Alls voru 25 styrkir veittir, það voru
styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundarnefndar, sem og styrkir úr atvinnu- og rannsóknarsjóði.
Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli hennar mikilvægi þess að koma saman og fagna fjölbreyttri...
Hengibrú á Víðidalsá
Steinn Hrútur
Í síðasta tölublaði sögðum við frá hjólabrú sem var smíðuð til að þvera Hnappadalsá inn við Stafafell í Lóni. En samhliða þeirri brúarsmíð var einnig unnið að því að koma upp 29 metra langri hengibrú yfir Víðidalsá. Ekki er auðvelt verk að koma upp brú inn á hálendi þar...
Listasýning í Svavarssafni
Bjarki Bragason
Laugardaginn 15. maí næstkomandi opnar sýning Bjarka Bragasonar sem ber heitið „Samtímis – Synchronous“ í Svavarssafni kl. 17:00. Sýningin er hluti af sýningarröð Listasafns ASÍ, þar sem einkasýningar valinna listamanna eru skipulagðar á tveimur stöðum á landinu. Staðirnir sem urðu fyrir valinu fyrir sýningu Bjarka eru Höfn í Hornafirði og Kópavogur....
Þáttaskil í mælingum á Heinabergsjökli
Nemendur FAS hafa fylgst með breytingum á Heinabergsjökli allt frá árinu 1990 og hefur ferðin að jöklinum verið liður í námi þeirra. Náttúrustofa Suðausturlands hefur einnig verið samstarfsaðili að jöklamælingunum frá því að hún var stofnuð 2013.
Nestispása er nauðsynleg í útiveru
Lengst af var fjarlægð að...