2 C
Hornafjörður
19. maí 2024

Volaða Land hlýtur góðar viðtökur

Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Volaða Land, var heimsfrumsýnd við gífurlegan fögnuð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes 24. maí. Myndin er sýnd á aðaldagskrá hátíðarinnar, í flokki Un Certain Regard, og fengu aðstandendur hennar langt standandi lófaklapp að lokinni frumsýningunni. Gagnrýnendur hafa ausið lofi yfir myndina og talað t.a.m. um „einstakan orginal“, „kvikmyndalist í hæsta gæðaflokki“ og að myndin...

Leikfélag Hornafjarðar

Starfið veturinn 2022 - 2023 Leiklistarstarfið fór vel af stað í vetur hjá okkur í Leikfélagi Hornafjarðar. Leikfélag Hornafjarðar á sér langa sögu og á síðastliðnu hausti fagnaði það 60 ára afmæli sínu. Afmælið var haldið hátíðlegt með uppsetningu á leikverkinu Hvert örstutt spor í leikstjórn Stefáns Sturlu Sigurjónssonar, í samstarfi við FAS....

Menningarhátíð Hornafjarðar

Föstudaginn 10. mars var mikið um dýrðir hér í Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð sveitarfélagsins í Nýheimum. Menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og styrkir voru afhent. Alls voru 25 styrkir veittir, það voru styrkir atvinnu- og menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundanefndar, og styrkir úr atvinnu- og rannsóknasjóði.Sigurjón Andrésson bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli hans að...

Vínartónleikar og skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands 2022

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands fagnar sumri með Vínartónleikum á Kirkjubæjarklaustri og Höfn og skólatónleikum fyrir nemendur í fjórum grunnskólum; Víkurskóla, Kirkjubæjarskóla, Grunnskólanum Hofgarði og Grunnskóla Hornafjarðar. Fyrri Vínartónleikarnir verða 7. maí á Klaustri og þeir seinni í Menningarmiðstöð Hornafjarðar sunnudaginn 8. maí. Á efnisskrá tónleikanna verða Straussvalsar og Kampavínsgallopp svo eitthvað sé nefnt og einsöngvari með hljómsveitinni verður Sigrún Hjálmtýsdóttir. Mánudaginn...

Má bíllinn ekki vera oftar heima?

Í þéttbýlinu á Höfn búa íbúar við þann munað að vegalengdir innanbæjar eru oftast stuttar. Í raun eru þær svo stuttar að líklegt er að hægt sé að ganga þær á 10-15 mínútum og hjóla á enn skemmri tíma. Þó er það svo að við veljum ansi oft þægindin sem fylgja því að setjast upp í...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...