Það er notalegt að finna samhug fólksins
Í október sl. ritaði ég grein í Eystrahorn og útskýrði rekstrarvanda Hafnarsóknar sem stafar af skertum tekjum um 50% og svipað má segja um rekstrarumhverfi kirkjugarðanna. Í greininni var óskað eftir stuðningi og fjárframlögum almennings til að hægt væri að sinna allra nauðsynlegasta viðhaldi. Rétt og skylt er að gera sóknarbörnum og öðrum grein fyrir árangri eftir...
Volaða Land hlýtur góðar viðtökur
Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Volaða Land, var heimsfrumsýnd við gífurlegan fögnuð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes 24. maí. Myndin er sýnd á aðaldagskrá hátíðarinnar, í flokki Un Certain Regard, og fengu aðstandendur hennar langt standandi lófaklapp að lokinni frumsýningunni. Gagnrýnendur hafa ausið lofi yfir myndina og talað t.a.m. um „einstakan orginal“, „kvikmyndalist í hæsta gæðaflokki“ og að myndin...
Barnastarf Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar
Hefð er fyrir því að Menningarmiðstöð Hornafjarðar standi fyrir fræðslu og skemmtiferðum fyrir börn frá sjö ára aldri. Í sumar var þar engin breyting á og voru farnar tíu ferðir, tvær þeirra voru farnar í samstarfi við leikjanámskeið Sindra og gekk það vonum framar og mættu þá um 60 börn í ferðirnar, annars eru vanalega um 15...
Hirðingjarnir gefa Björgunarsveitinni Kára í Öræfum veglega gjöf
Þann 1. október síðastliðinn gaf nytjamarkaður Hirðingjanna peningagjöf að upphæð 1 milljón krónur til Björgunarsveitarinnar Kára í Öræfum. Þetta er tíunda árið sem við erum með nytjamarkaðinn og af því tilefni ætlum við að bjóða einstaklingum og fyrirtækjum að vera með í þessari gjöf, þannig að gjöfin verði ennþá stærri til björgunarsveitarinnar. Frá og með 1. október...
Konsert á Fagurhólsmýri
Laugardaginnn 15. maí klukkan 15:00 mun gítarleikarinn gímaldin flytja verkið Jessica Joneses own Ringtone Reggae Theme Song í Gamla sláturhúsinu á Fagurhólsmýri. Verkið er 5ti og nýjasti hlutinn í seríal verkinu Kinly Related Metal-Reggaes, sem er í grunninn gítarsinfóníettur sem mætast á nokkrum sameiginlegum sviðum, einsog metal, elektró og reggae. Verkið er búið í myndræna umgjörð sem...