Stórt ár framundan
Grétar Örvarsson tónlistarmaður er Hornfirðingur í húð og hár. Hann fæddist á Þinghóli, heimili afa hans, Karls Unnars Magnússonar, sem var innabúðarmaður í járnvörudeild Kaupfélagsins alla sína starfsævi og ömmu, Signýjar Gunnarsdóttur. Amma Grétars tók sjálf á móti honum, en á þessum tíma var hún ljósmóðir sýslunnar. Grétar ólst þar af leiðandi...
Frá opnun ljósmyndasýningarinnar Tjarnarsýn
Föstudaginn 10. janúar var opnuð glæsileg ljósmyndasýning dr. Lilju Jóhannesdóttur: Tjarnarsýn. Sýningin er á vegum Náttúrustofu Suðausturlands og er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands og er sýningin á bókasafninu í Nýheimum. Myndirnar á sýningunni eru teknar samhliða rannsókn Náttúrustofu á fuglalífi í og við tjarnir í sveitarfélaginu og eru allar teknar með flygildi. Einnig var hægt að...
Haustúthlutun Uppbyggingasjóðs Suðurlands
Þann 9. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur í haustúthlutun Uppbyggingasjóðs Suðurlands. Úthlutanir sjóðsins eru tvisvar á ári, í mars og október ár hvert. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi en Sunnlendingar hafa verið mjög duglegir að sækja um til fjölbreyttra og áhugaverðra verkefna. Að þessu sinni bárust 120 umsóknir, þar af...
FAS og Leikfélag Hornafjarðar setja upp Söguna af bláa hnettinum
Þröstur Guðbjartsson
Þann 9. janúar síðastliðinn var haldinn kynningarfundur vegna uppsetningar á leikverki hjá FAS á vorönn. Líkt og undanfarin ár vinnur skólinn með Leikfélagi Hornafjarðar að uppsetningunni. Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason er viðfangsefnið og leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Þröstur lauk námi frá Leiklistarskóla Íslands 1978. Hefur...
Útgáfutónleikar hjá Mókrókum
Tríóið Mókrókar efnir til útgáfutónleika þann 18. júlí í tilefni af útgáfu á sinni fyrstu plötu, MÓK. Tónleikarnir verða í Hafnarkirkju og hefjast þeir kl. 17:00. Miðaverð er 2500kr.
Platan MÓK samanstendur af tónsmíðum eftir meðlimi sveitarinnar. Platan var tekin upp í maí 2019 og kom út í byrjun mars 2020. Tónlist Mókróka má lýsa sem tilraunakenndum...