2 C
Hornafjörður
3. maí 2025

Fyrsta útkallið (björgun á sjálfum mér)

„Fall er fararheill“ var fyrirsögn á frétt í Eystrahorni á haustdögum 1985. Fjallaði fréttin um slys sem nýkjörinn formaður Unglingadeildarinnar Brands varð fyrir á Fláajökli 15. september 1985. Þessi fyrirsögn kom upp í hugann þegar ég var beðinn að rifja þennan atburð upp.Þetta var fyrsta ferðin á dagskrá vetrarins eftir að ég var kjörinn formaður unglingadeildarinnar, ákveðið...

Opnun sýningar í MUUR

Steingrímur Eyfjörð Föstudaginn 9. apríl síðastliðinn var opnuð sýning á verkum Steingríms Eyfjörð. Steingrímur er þekktur og virtur af listaunnendum bæði hér heima og erlendis. Því er það sannkallaður heiður að fá að kynna list hans fyrir Hornfirðingum. Steingrímur hefur komið víða við í listsköpun sinni, og var árið 2017 fulltrúi Íslands...

Frá Cebu til Hafnar

Amor Joy Pepito Mantilla er 34 ára gömul tveggja barna móðir og kemur frá Cebu í Filippseyjum. Amor flutti til Íslands 24. ágúst 2015 og hefur verið á Höfn í Hornafirði allar götur síðan. Amor var tilbúin að segja lesendum Eystrahorns aðeins frá því hvernig hún og hennar fjölskylda upplifa jólin á Íslandi og hvernig þau eru...

Barnastarf Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar

Hefð er fyrir því að Menningarmiðstöð Hornafjarðar standi fyrir fræðslu og skemmtiferðum fyrir börn frá sjö ára aldri. Í sumar var þar engin breyting á og voru farnar 10 ferðir. Ferðirnar tókust allar mjög vel og vorum við mjög heppin með veður í sumar. Börnin stóðu sig öll með prýði og hafa greinilega áhuga á umhverfi sínu. Við skoðuðum nærumhverfið og...

Opinn sjóndeildarhringur er verðmæti sem við verðum að varðveita

Bjarki Bragason er listamaður sem er Hornfirðingum góðkunnugur. Árið 2021 sýndi hann á Svavarssafni sýninguna Samtímis, en það var samstarfsverkefni með listasafni ASÍ. Á þeirri sýningu skoðaði Bjarki m.a. trjáleifar sem fundust við rætur Breiðamerkurjökuls. Bráðnun jökulsins sem hefur leitt í ljós fornar plöntuleifar hafa verið Bjarka mjög hugleiknar en hann tók þátt í leiðangri með náttúrustofu...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...