Áherslur í heilsueflandi samfélagi næstu vikurnar
Á þessu ári eru svefn og geðrækt áhersluþættir heilsueflandi samfélags í sveitarfélaginu og af því tilefni er Geðlestin https://gedlestin.is/ væntanleg í heimsókn til okkar í mars. Þá mun sveitarfélagið bjóða upp á fyrirlestur með Dr. Erlu Björnsdóttur um svefn og mikilvægi hans fyrir heilsu, líðan og árangur. Fyrirlesturinn sem verður rafrænn og öllum opinn verður mánudaginn...
Æðardrottningin í Seyðisfirði
Signý Jónsdóttir er einn af þeim listamönnum sem sýnir á sýningunni Tilraun Æðarrækt, en verk hennar og Írisar Indriðadóttur nefnist Æðardrottningin. Signý er hönnuður sem þessa stundina kannar matar- og upplifunarhönnun, en hún sækir innblástur utandyra, eins og má glögglega sjá í mörgum verka hennar.
„Það sem heillar mig hvað mest er hvað fuglinn ber mikið traust til...
Viðtal við forseta NEMFAS
Almennt um félagslífið í FAS
Félagslífið í FAS frábært. Nemendur skólans búa auðvitað til félagslífið en til þess að það verði enn betra er nemendafélagið með klúbbastarf. Í hverjum klúbbi er einn formaður og einn ritari. Formaður fer í nemendaráð og sér um að skipuleggja stærri viðburði með forsetum og hagsmunafulltrúa. Dagmar Lilja Óskarsdóttir...
Þorravika á leikskólanum Sjónarhól
Þorrinn var haldinn hátíðlegur í leikskólanum Sjónarhóli í síðustu viku. Börnin léku og unnu með þema út frá Þorranum, m.a. með því að mála myndir, búa til skrautlegar kindur, boðskort eðaÞorrakórónur. Einnig voru sungin lög, m.a. Þorraþrællinn og Þegar hnígur húm að Þorra. Elstu tvær deildirnar fóru í heimsókn á bókasafnið, Eyrún tók á móti börnunum og...
Humarhátíð 2019 – hátíðin okkar allra!
Nú hefur Humarhátíðarnefnd 2019 formlega tekið til starfa en hana skipa fulltrúar nefndarinnar frá í fyrra með smá afföllum. Stefnum við að góðri hátíð með sama sniði og í fyrra en það er ekki hægt að gera án ykkar, kæru Hornfirðingar. Viljum við helst hafa heimamenn í hverju horni, hvort sem er á sviði, í matsölu, með uppákomur, gæslu,...