Jöklamælingar FAS á Heinabergsjökli
Síðastliðin 27 ár hefur Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu sinnt rannsókn þar sem kannaðar hafa verið breytingar á ástandi Heinabergsjökuls frá ári til árs.
Áfanginn INGA1NR05 – Inngangur að náttúru – og raunvísindum tók að sér að rannsaka Heinabergsjökul í ár, og var það þeirra framlag til Vísindadaga skólans. Vísindadagar, sem eru nýafstaðnir, felast í því að brjóta kennsluna upp...
Fléttubönd
Í fyrra kom út bókin Fuglaskoðarinn eftir Stefán Sturlu, Fuglaskoðarinn er fyrsta bókin í þríleik um lögreglukonuna Lísu og samstarfsfólk hennar. Sú bók fékk góðar viðtökur í fyrra. Nýlega er komin út önnur bókin í þríleiknum, sú heitir Fléttubönd. Fimmtudaginn 29. nóvember mun Stefán Sturla segja frá bókinni og lesa kafla úr henni í bókasafninu. Jafnframt mun hann árita...
Lesið í landið – Vinnustofa og málþing í Suðursveit 1. mars
Lesið í landið heitir vinnustofa á vettvangi sem fer fram föstudaginn 1. mars kl. 13 í Suðursveit þar sem verbúðir voru á 16. öld í Kambstúni vestan við Hestgerðiskamb. Vinnustofunni stýrir Þuríður E. Harðardóttir, minjavörður Austurlands. Meðal þess sem kennt verður í vinnustofunni er hvernig hægt er að nýta snjallsíma til að skrásetja menningarminjar.
Eftir að vinnustofunni lýkur verður haldið...
Menningarhátíð Sveitarfélagsins Hornafjarðar
13. mars kl. 17:00 í Nýheimum
Dagskrá:
Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri ávarpar.
Afhending
styrkja bæjarráðs:
Ásgerður Gylfadóttir, formaður bæjarráðs.
Afhending
styrkja úr Atvinnu og rannsóknarsjóði
Bjarni Ólafur Stefánsson, Atvinnu- og menningamálanefnd.
Hvítur, hvítur dagur sópar til sín verðlaunum
Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins, voru veitt í sjónvarpsþætti þriðjudaginn 6. október. Upphaflega átti að halda hátíðina í mars en var frestað útaf kórónuveirufaraldrinum. Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur, sló í gegn og vann til 6 verðlauna, þar á meðal vann Hlynur Leikstjóri ársins og fóru verðlaunin Leikakona ársins í aukahlutverki til Ídu Mekkínar...