Menningarhátíð Sveitarfélagsins Hornafjarðar

0
1424

13. mars kl. 17:00 í Nýheimum

Dagskrá:

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri ávarpar.


Afhending styrkja bæjarráðs:

Ásgerður Gylfadóttir,  formaður bæjarráðs.


Afhending styrkja úr Atvinnu og rannsóknarsjóði

Bjarni Ólafur Stefánsson, Atvinnu- og menningamálanefnd.


Afhending styrkja Menningarmálanefndar:

Eyrún Helga Ævarsdóttir,  forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar.


Unnur Birna og Bjössi Thor hita upp fyrir blúshátíð.


Afhending umhverfisviðurkenninga

Finnur Smári Torfason, varaformaður Umhverfis- og skipulagsnefndar


Afhending styrkja fræðslu-og tómstundarráðs

Íris Heiður Jóhannsdóttir formaður Fræðslu- og tómstundaráðs


Afhending menningarverðlauna:

Eyrún Helga Ævarsdóttir,  forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar


Karlakórinn Jökull tekur lagið

Allir velkomnir