Frá Hornafirði til Victorville
Svanfríður Eygló er Hornfirðingur sem er búsett í Bandaríkjunum, hún er dóttir Arnar Arnarsonar (Bróa) og Guðlaugar Hestnes. Svanfríður býr í Victorville í Kaliforníu ásamt eiginmanni sínum Albert N. Getchell III eða Bert eins og hann er kallaður. Saman eiga þau tvo syni þá Eyjólf Aiden og Nathaniel Ingva. Þau giftu sig í Möðruvallakirkju þar sem Eyjólfur...
Tölt með tilgangi
Alheimshreinsunardagurinn(world cleanup day) fór ekki framhjá Hornfirðingum enda efndu Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu til hreinsunarátaks með íbúum í tilefni dagsins, 15. september síðastliðin. Viðburðurinn, sem kallaðist Tölt með Tilgangi, fór frá Nýheimum kl. 13 og tóku alls um 40 manns þátt. Meiri hluti bæjarins var genginn og fylltust margir pokar af allskonar rusli, helst má nefna einnota plast og sígrettustubba. Að...
Skuggakosningar á kjördag í Sveitarfélaginu Hornafirði
Ungmennaráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur fengið leyfi fyrir að standa skuggakosningum samhliða sveitarstjórnarkosningum, kosið verður á kjördag á sama stað og kjördeildir sveitarfélagsins starfa. Mikilvægt er að ungmenni fái að kjósa á sama stað og þeir fullorðnu til að þau upplifi kosninguna sem líkasta almennu kosningunni.
Undirbúningur kosninganna
Ungmennaráð hélt fjörugan framboðsfund þar sem hátt í hundrað ungmenni mættu, bæði frá Grunnskólanum...
Hornafjörður Náttúrulega
Hornafjörður náttúrulega!
Þegar ég hóf störf hjá sveitarfélaginu síðasta sumar sá ég nýlega stefnu sem kallast Hornafjörður náttúrulega. Um er að ræða heildarstefnu fyrir sveitarfélagið til næstu fimm ára. Þessi vandaða stefna byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og var hún fyrst kynnt í september 2021.
Að móta stefnu er auðvelt -...
Hvítur, hvítur dagur sýnd á Höfn
Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur í leikstjórn Hornfirðingsins Hlyns Pálmasonar verður forsýnd á Hafinu á Höfn í Hornafirði sunnudaginn 25.08. Um er að ræða fyrstu sýningu myndarinnar á Íslandi en hún var tekin upp að stórum hluta á Höfn eins og kunnugt er. Myndin verður í framhaldinu frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi þann 1. september. ...