Mjólkurbikarinn
Sindri heimsótti Víking Reykjavík í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla fimmtudaginn 24. júní. Sindramenn höfðu á leið sinni slegið út Fjarðabyggð, 0 - 2 í höllinni á Reyðarfirði.
Víkingar sem hafa byrjað sumarið afskaplega vel í efstu deild karla, sátu í öðru sæti Pepsi Max deildarinnar þegar Sindri mætti til þeirra á Heimavöll hamingjunnar í Fossvoginum.
Víkingur byrjaði leikinn...
Guðný Árnadóttir fótboltakona
Guðný er ein fremsta fótboltakona landsins og skrifaði nýverið undir samning við kvennalið AC Milan og verður í láni til Napolí út þetta tímabil. Eystrahorn heyrði í henni til að fá örlitla innsýn í lífið og fótboltaferilinn og upphafið á Höfn.
Getur þú sagt aðeins frá sjálfri þér ?
Fyrsti heimaleikur Sindra í 1. deild í körfubolta
Vegferðin
Mikil eftirvænting er hjá körfuboltaáhugamönnum á Hornafirði þar sem næstkomandi laugardag, 20. október kl. 14 mun meistaraflokkur karla hjá Sindra leika sinn fyrsta heimaleik frá upphafi í
1. deild í körfubolta. Með þessum leik má segja að langþráðu markmiði sé náð eftir 13 ára samfleytt starf. Körfuknattleiksdeild Sindra var endurvakin árið 2005 þegar Arnar Guðjónsson og Skúli Ingibergur Þórarinsson fluttu...
Sterkasta kona Íslands
Keppnin Sterkasta kona Íslands fór fram laugardaginn 15. ágúst sl. á Akureyri í blíðskapar veðri. Samtals voru 9 keppendur og keppt var í opnum flokki og undir 82kg flokki. Keppt var við húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar. Dómarar voru Kristján Sindri Níelsson og Ingibjörg Óladóttir. Keppt var í 5 greinum, loggur, réttstöðulyftu á tíma 60sek, grindarburði 160kg og 180kg,...
15 ára sindrakona á landsliðsæfingum í fótbolta
Kristín Magdalena Barboza, 15 ára Sindrakona, var á dögunum valin í hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum fyrir U15 núna í lok mars. Hún er ein af 30 stelpum sem valdar voru af Magnúsi Erni Helgasyni, landsliðsþjálfara U15 kvenna. Hún spilaði þrjá leiki með U15 í Póllandi í október og hefur verið að mæta á æfingar með...