2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025

Israel Martin nýr þjálfari meistaraflokks karla

Á sunnudag flaug Israel Martin til Hafnar og skrifaði undir þriggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Sindra. Hann er þar með nýr þjálfari meistaraflokks karla ásamt því að vera yfirþjálfari yngri flokka og mun koma að þjálfun þeirra. Israel er mikill hvalreki fyrir Körfuknattleiksdeildina og fyrir Höfn sem samfélag. Hann flytur hingað ásamt konu sinni Cristina Ferreira og...

Gústi heimsmeistari í annað sinn

24. Heimsmeistaramótið í Hornafjarðarmanna fór fram á Humarhátíðinni. Spilað var á 27 borðum og þátttakendur 51. Eins og áður voru úrslitaspilin spennandi og góð stemning í kringum keppnina. Úrslit urðu þau að Gústaf Guðlaugsson hreppti heimsmeistaratitilinn og er það í annað sinn sem hann sigrar á þessum mótum. Í öðru sæti var Hildur Steindórsdóttir og í því...

Aldrei of seint að byrja

Í haust ákvað velferðarsvið Sveitarfélags Hornafjarðar að fara í tilraunaverkefni í samstarfi við Kolbrúnu Björnsdóttur í Sporthöllinni og bjóða upp á námskeið sem kallast Heilsuþjálfun60+ sem hefur fengið góðar viðtökur. Haldinn var kynningarfundur í lok september 2021 og var hann nokkuð vel sóttur. Fundum við fyrir mikilli þörf hjá ákveðnum hópi á þessari þjónustu og var ákveðið...

íFormi endurvakið

íFormi mótið verður haldið laugardaginn 2. október. Keppt verður í fjölbreyttum íþróttum og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. íFormi er fyrir einstaklinga 35 ára og eldri, og er miðað við fæðingaár. Þátttökugjald er 2.500 kr. í mótið og geta keppendur tekið þátt í eins mörgum greinum og þeir treysta sér til. Hér fyrir neðan...

Mjólkurbikarinn

Sindri heimsótti Víking Reykjavík í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla fimmtudaginn 24. júní. Sindramenn höfðu á leið sinni slegið út Fjarðabyggð, 0 - 2 í höllinni á Reyðarfirði. Víkingar sem hafa byrjað sumarið afskaplega vel í efstu deild karla, sátu í öðru sæti Pepsi Max deildarinnar þegar Sindri mætti til þeirra á Heimavöll hamingjunnar í Fossvoginum. Víkingur byrjaði leikinn...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...