Ungmennafélagið Sindri er félag sem starfar að almannaheill
Ný lög hafa verið samþykkt og tóku gildi þann 1. nóvember þar sem Ungmennafélög geta skráð sig á lista yfir félög sem starfa að almannaheill og njóta aukins skattahagræðingar. UMF Sindri hefur fengið staðfestingu á þessari skráningu hjá RSK. Í lögunum er ákvæði fyrir fyrirtæki sem vilja styrkja félög á Almannaheillaskrá, og er þeim heimilt að draga...
Sporthöllin heldur áfram
Það gleður okkur í Sporthöllinni að við höldum starfseminni áfram næstu tvö árin og gefum öllum Hornfirðingum tækifæri á að stunda líkamsrækt áfram.
Að búa í heilsueflandi samfélagi spilar hreyfing stórt hlutverk þar sem kyrrseta ógnar heilsu manna og er ört vaxandi vandamál. Ein af viðurkenndum leiðum í undirbúningi lýðheilsustefnu er að auka aðgengi íbúa að hinum ýmsu...
Aldrei of seint að byrja
Í haust ákvað velferðarsvið Sveitarfélags Hornafjarðar að fara í tilraunaverkefni í samstarfi við Kolbrúnu Björnsdóttur í Sporthöllinni og bjóða upp á námskeið sem kallast Heilsuþjálfun60+ sem hefur fengið góðar viðtökur. Haldinn var kynningarfundur í lok september 2021 og var hann nokkuð vel sóttur. Fundum við fyrir mikilli þörf hjá ákveðnum hópi á þessari þjónustu og var ákveðið...
Keppni aftur af stað hjá yngri flokkunum
Það voru spenntir drengir í fjórða og fimmta bekk sem brunuðu til Reykjavíkur um helgina til að reima á sig körfuboltaskóna og klæða sig í Sindrabúninginn í fyrsta skipti í ár í alvöru kappleik. Tilefnið var fyrsta umferð í Íslandsmóti drengja 10 ára og yngri á keppnistímabilinu sem haldin var í Hertz-helli ÍR-inga.
Sindri sendi tvö...
Æfingaferð til Prag
Þann 24. ágúst sl. lögðu 3 sundgarpar á vit ævintýranna og var stefnan tekin á Tékkland, nánar tiltekið til Prag. Stefnt hafði verið að því að fara í æfingabúðir með krakkana í sunddeildinni frá því 2016. Búið var að safna fyrir ferðinni og mikil tilhlökkun í hópnum. Þjáfararnir hjá sunddeildinni síðastliðið sundár eru báðir frá Tékklandi...