Fjáröflun fyrir æfingarferð 3. og 4.flokk Knattspyrnudeildar
Þessa dagana eru 3.-og 4.fl kvenna og karla í knattspyrnu á fullu að afla fjár fyrir æfingaferð til útlanda sumarið 2024. Ljóst er að æfingaferðir til útlanda eru kostnaðarsamar og var því ekki eftir neinu að bíða en að byrja tímanlega. Þau hafa verið dugleg að ganga í hús og selja hinn ýmsa varning og eru þau...
Rafíþróttadeild Sindra
Rafíþróttadeild Sindra leggur kapp á að gefa börnum og unglingum í Sveitarfélaginu Hornafirði kost á markvissum æfingum og heilbrigðum spilaháttum þegar kemur að rafíþróttaiðkun.Þar að auki er tilgangur deildarinnar að fræða iðkendur og forsjáraðila um muninn á rafíþróttum og tölvuleikjaspilun.Það er okkar trú að markvissar æfingar á tölvuleikjum í réttu umhverfi geti haft jákvæð áhrif á iðkendur.Starf...
Áður Sindravellir, nú Jökulfellsvöllurinn
Knattspyrnudeild Sindra og Jökulfell ehf., í eigu Óskars Hauks Gíslasonar frá Svínafelli í Nesjum, hafa nú samið um kaup þess síðarnefnda á nafni Sindravalla sem nú verður Jökulfellsvöllurinn. Sindravellir hafa aldrei skipt um nafn áður og mun þetta þess vegna vera tímamótasamningur í sögu vallarins. Þessi samningur er til 3ja ára og Knattspyrnudeildin...
Fenrir Elite- Crossfit
Fenrir Elite er lítil líkamsræktarstöð hér á Höfn í Hornafirði og heldur úti fjölbreytta hóptíma sem byggir á aðferðafræði CrossFit‘s. Fenrir Elite byrjaði starfsemi sína vorið 2021 í eins bíla bílskúr við Silfurbraut 5 og er í dag á besta stað í bænum, húsnæði Skinneyjar-Þinganess í engri annarri en gömlu kaffistofunni í...
Rafíþróttadeild Sindra byrjar með krafti
Rafíþróttadeild Sindra hóf starfsemi sína síðasta haust af krafti og hefur starfið gengið ákaflega vel með aðstöðu í Vöruhúsinu. Fljótlega kom þó í ljós þörfin fyrir deildina að eiga sínar eigin tölvur fyrir iðkendur að nota og að vera í aðstöðu sem þau gætu haft útaf fyrir sig. Deildinni barst stuðningur frá Hirðingjunum varðandi tölvukaup og nú...