Knattspyrnusumarið 2022
Í lok september lauk knattspyrnusumri 2022 formlega hjá meistaraflokkum Sindra. Stelpurnar okkar léku í 2.deild þar sem var spiluð einföld umferð og var deildinni svo skipt upp þar sem efstu 6 liðin léku einfalda umferð og neðstu 6 liðin léku einnig einfalda umferð. Okkar stelpur höfnuðu í 8. sæti eftir fyrri umferðina og kepptu því í neðri...
Guðmundur Reynir valinn í u15 ára landsiðið
Dagana 20. – 24. september hélt undir 15 ára landslið Íslands til Finnlands að spila tvo æfingarleiki við heimamenn í Finnlandi. Leikirnir fóru fram í Mikkeli.
Ungmennafélagið Sindri átti þar glæsilegan fulltrúa. Guðmundur Reynir Friðriksson markmaður úr 3 flokki Sindra var valinn í hópinn eftir flotta frammistöðu með Sindra liðinu.
Guðmundur var í byrjunarliðinu í seinni leik...
Hlaupahópur Hornafjarðar byrjar sitt annað hlaupaár
Hlaupahópur Hornafjarðar nálgast ársafmælið, en fyrsta æfing hópsins fór fram 5. september fyrir tæpu ári síðan. Hópurinn er starfræktur í samstarfi við frjálsíþróttadeild Umf Sindra. Við stofnun setti hópurinn sér það meginmarkmið að efla og fjölga hlaupurum á Hornafirði og bæta lífsgæði einstaklinga með því að geta hlaupið sér til gleði og heilsubótar. Það er ekki annað...
Það er alltaf gleði og gaman á Unglingalandsmóti
Sjálfboðaliðar við undirbùning Unglingalandsmòts.
Frjálsíþróttadeildin ætlar hér aðeins að fara yfir árið í máli og myndum. Eins kunnugt er var haldið hér á Höfn stórglæsilegt Unglingalandsmót um Verslunarmannahelgina. Bærinn fylltist af ungmennum með fjölskyldum sínum og hægt var að keppa í fjölmörgum greinum eins og kökuskreytingum, strandblaki, körfubolta, hjólreiðum svo fátt eitt sé...