Sterkasta kona Íslands
Keppnin Sterkasta kona Íslands fór fram laugardaginn 15. ágúst sl. á Akureyri í blíðskapar veðri. Samtals voru 9 keppendur og keppt var í opnum flokki og undir 82kg flokki. Keppt var við húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar. Dómarar voru Kristján Sindri Níelsson og Ingibjörg Óladóttir. Keppt var í 5 greinum, loggur, réttstöðulyftu á tíma 60sek, grindarburði 160kg og 180kg,...
Gullmerki Sindra afhent
Á dögunum veitti Ungmennafélagið Sindri tveimur félagsmönnum Gullmerki Sindra. Það voru þau Jóhanna Stígsdóttir og Gunnar Ingi Valgeirsson. Gullmerki Sindra er afhent þeim sem unnið hafa framúrskarandi störf í þágu Ungmennafélagsins Sindra. Í umsögn um þau kom eftirfarandi fram:
Jóhanna Stígsdóttir (Jóka)
“Hún hefur sinnt uppeldi hvers einasta fótboltamanns sem hefur spilað í Sindratreyjunni með einhverjum hætti og hefur alltaf hagsmuni...
Nýr framkvæmdastjóri Sindra
Fyrir fáeinum vikum var ráðinn nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Sindra, Lárus Páll Pálsson. Hann er menntaður viðskipta- og rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur einnig klárað 3ja ára háskólanám við Háskólann í Reykjavík af íþróttasviði. Lárus hefur starfað við ýmis verkefni, þar á meðal sem framkvæmdastjóri hjá Fimleikadeild Ármanns, rekstrarstjóri hjá Arcanum ásamt hefðbundnum störfum eins og skógarhöggsmaður, sjómaður...
Flottur árangur fimleikaiðkenda
Fimleikadeild Sindra hélt innanfélagsmót fyrir 1. -10. bekk þann 17. maí síðastliðinn og tóku alls 58 keppendur þátt að þessu sinni. Fimleikadeildin færði öllum iðkendum viðurkenningu fyrir veturinn sem var gjafabréf í Íshúsið, og færum við Íshúsinu þakkir fyrir velvild í garð deildarinnar. Að venju voru veitt verðlaun fyrir eftirtektarverða frammistöðu í vetur að mati þjálfara. Króm & Hvítt...
Sunddeild Sindra
Þann 11. maí fórum við með 10 börn á Hennýjarsundmótið sem haldið er á Eskifirði. Voru 83 börn skráð á mótið frá 5 félögum en þetta er minningarmót sem haldið er um Þorbjörgu Henný Eiríksdóttur og hefur það verið haldið síðan 2012 og höfum við alltaf farið með börn á þetta mót.
Í yngri hópnum kepptu 6 börn, 8 og...