2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025

Mikilvægi menntunar í ferðaþjónustu til að auka verðmætasköpun í framtíðinni

Þrátt fyrir að verulegur samdráttur ríki nú í ferðaþjónustu og að horfurnar séu neikvæðar til skamms tíma, er mikilvægt að sjá tækifæri í þeirri stöðu sem virðist við fyrstu sýn nokkuð vonlaus. Við í Austur-Skaftafellssýslu verðum að endurmeta styrkleika okkar og nýta möguleikana sem til staðar eru innan héraðsins sem leynist í náttúru svæðisins og fólkinu...

Börn eru mikilvægust!

Almennt er fólk sammála um að það mikilvægasta í lífinu sé fjölskyldan, börnin og ástvinir. Ekki tekst þó alltaf að manna þau störf sem snúa að því að vinna með börnum eða ástvinum okkar sem þarfnast umönnunar. Eins og glöggir notendur heimasíðu sveitarfélagsins hafa tekið eftir þá er stöðugt verið að auglýsa eftir starfsfólki í leikskólann Sjónarhól....

Heilsueflandi ferðaþjónusta – Þróunarverkefni

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu hefur til margra ára verið í öflugu samstarfi við skóla og stofnanir erlendis, m.a. í gegnum menntaáætlun ERASMUS+. Eitt af þeim Erasmus+ verkefnum sem nú eru í gangi í skólanum er verkefni sem ber yfirheitið DETOUR, en sú skammstöfun stendur fyrir enska heiti verkefnisins sem er, Destinations: Wellbeing Tourism Opportunities for Regions. Verkefnið...

Grænn auðlindagarður í Reykholti í Bláskógabyggð

Orkídea, samstarfsverkefni um nýsköpun í matvælaframleiðslu og líftækni, skrifaði í vikunni undir viljayfirlýsingu um hagkvæmniskoðun á stofnun Græns auðlindagarðs í Reykholti í Biskupstungum (Bláskógabyggð) með öflugum ylræktarfyrirtækjum og sveitarfélaginu Bláskógabyggð. Ylræktarfyrirtækin eru Espiflöt ehf., Friðheimar ehf. og Gufuhlíð ehf. Samtals eru þessi fyrirtæki með rúmlega 3 ha undir gleri og nota um 6 MW af uppsettri raforku....

Hornafjörður, náttúrulega! komið á flug

Nú er verkefnið Hornafjörður, náttúrulega! komið vel af stað og hafa fulltrúar stofnana sveitarfélagsins hafið vinnu við að skilgreina áherslur sinna stofnana í takt við nýju heildarstefnu sveitarfélagsins. Fyrsta skref þeirrar vinnu var tekið á sameiginlegri vinnustofu þar sem 46 fulltrúar starfsmanna sveitarfélagsins komu saman í Vöruhúsinu til að rýna starf sitt út frá markmiðum stefnunnar. Verkefnastjórar...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...