2 C
Hornafjörður
30. mars 2023

Ný deild við leikskólann Sjónarhól

Í haust var opnuð ný deild við leikskólann Sjónarhól sem kallast Selið enda er hún einskonar sel út frá Sjónarhólsbyggingunni sjálfri. Í Selinu eru yngstu börnin og miðað er við að 10 börn geti verið þar. Þrátt fyrir að Selið sé ekki tengt við leikskólalóðina og ekki með bestu aðstæður þá hafa bæði foreldrar og starfsmenn verið...

Er einhver stefnumótun í gangi í ferðamálum?

DMP áætlun fyrir Suðurlandið er hafin Mikið hefur verið í umræðunni að „engin sýn“ og „engin stefna“ sé í gangi í ferðamálum á landinu. Flestir geta sammælst um að verkefnin séu næg sem fylgja örum vexti og auknum fjölda gesta til landsins og að svo væri í hvaða atvinnugrein sem er sem myndi upplifa slíkt. Mynd 1 Ferli stefnumótandi áætlunar -...

Fyrstu skóflustungurnar fyrir nýtt hjúkrunarheimili

Hátt í 250 manns mættu til að fagna þegar fyrstu skóflustungur að nýju hjúkrunarheimili á Höfn voru teknar. Heilbrigðisráðherra, elstu íbúar á Skjólgarði og elstu börn á leikskólanum Sjónarhóli tóku saman fyrstu skóflustungurnar fyrir stærri Skjólgarði við hátíðlega athöfn á mánudaginn. Elstu konurnar í hópnum eru 99 ára. Að lokinni athöfninni var boðið til samsætis í...

Sólsker ehf. vinnur til verðlauna

Þann 10. mars síðastliðinn á Hótel Natura var haldin Fagkeppni Meistarfélags kjötiðnaðarmanna. Ómar Fransson trillukarl og margverðlaunaður framleiðandi á gæðamatvælum úr fiski vann þar til verðlauna fyrir vörur sínar. Alls voru 17 keppendur í sama flokki og  Ómar en hann fékk gullverðlaun fyrir grafinn lax og brons fyrir reyktan lax.

1228 pípur-hljóma í Hafnarkirkju

1228 pípur – hljóma í Hafnarkirkju Undanfarnar þrjár vikur hefur farið fram allsherjar hreinsun og viðgerð á pípuorgelinu í Hafnarkirkju en slík yfirferð hefur ekki verið framkvæmd frá því að orgelið var sett upp í kirkjunni árið 1996. Til verksins voru fengin Björgvin Tómasson orgelsmiður...

Nýjustu færslurnar

Styrktarvinir Eystrahorns

Í fyrsta lagi langar mig að þakka fyrir ótrúlega góð viðbrögð við Eystrahorni. Þetta er búið að reynast mjög skemmtilegt og lærdómsríkt....