2 C
Hornafjörður
25. apríl 2024

Sindri Örn og Vöruhúsið

Sindri Örn Elvarsson er forstöðumaður Vöruhússins. Þar getur fólk unnið að ýmsum föndurverkefnum með þeim tækjum og tólum sem þar eru að finna.Bæði grunnskólinn og framaldsskólinn nýta sér aðstöðuna til þess að vinna að skapandi verkefnum. Fab Lab er einnig opið fyrir almenning þegar ekki er kennsla í húsnæðinu.Markmið Sindra er fyrst og fremst að halda áfram...

Nýtt Þinganes SF-25 kemur til heimahafnar

Áætlað er að nýja Þinganesið komi til heimahafnar laugardaginn 21. desember. Skipið er smíðað í Vard skipasmíðastöðinni sem staðsett er í Aukra í Noregi. Þinganesið er sjöunda og síðasta skipið í sjö skipa raðsmíðaverkefni sem fyrirtækin Skinney-Þinganes, Gjögur, Bergur- Huginn og Samherji tóku sameiginlega þátt í. Þingnes er 29 metra langt og 12 metra breitt togskip. Skipstjóri...

Menningarhátíð í Nýheimum

Föstudaginn 12. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins. Alls voru 27 styrkir veittir, það voru styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundarnefndar, sem og styrkir úr atvinnu- og rannsóknarsjóði. Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli...

Reyktur Regnbogasilungur frá Sólsker hlýtur gullverðlaun

Fagkeppni kjötiðnaðarmanna fór fram í mars síðastliðnum. Keppnin fór fram með öðrum hætti en áður vegna Covid-19, sendu keppendur inn vörur með nafnleynd til dómarahóps sem svo dæmdi vöruna eftir faglegum gæðum í kennslueldhúsi Menntaskóla Kópavogs. Ekki var haldin uppskeruhátíð eins og venjulega, heldur voru úrslit kynnt á vef Meistarafélags kjötiðnaðarmanna í sérstöku riti. Ómar Frans...

Starfsemi Fræðslunetsins

Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi er sjálfseignarstofnun í eigu fjölmargra félaga, sveitarfélaga og fyrirtækja á Suðurlandi. Á ári hverju fá á milli 1.200 - 1.400 manns á Suðurlandi einhverskonar fræðslu á vegum Fræðslunetsins. Fræðslunetið sér um og skipuleggur nám og námskeið fyrir fullorðið fólk. Námsúrræðin eru af ýmsum toga; starfstengt nám og endurmenntun, námsleiðir sem gefa einingar á framhaldsskólastigi, nám...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...