Ferðalag fjölskyldutengsla – frá Norður-Ameríku til Íslands
Evan Tor lagði upp í för til Ísland í þeirri von að kynnast íslenskum uppruna sínum betur. Ævintýrið endaði sem fallegt ferðalag fjölskyldutengsla og menningarlegra uppgötvunnar. Evan Tor Kartenson, bandarískur tónlistarmaður var þátttakandi í verkefninu Snorri program, samtök sem hafa þann tilgang að hjálpa íslenskum Norður-Ameríkubúum að tengjast íslenskum rótum sínum.
Evan Tor kemur...
Vinnusmiðja á vegum Svavarssafns
Í síðustu viku komu í sveitarfélagið þrír listamenn sem gestakennarar á vegum Svavarssafns og Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Þær Hanna Dís Whitehead, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir og Steinunn Önnudóttir, sem eru vel þekktar í listaheiminum og hafa fengið m.a. tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna auk þess sem Steinunn hlaut styrk Svavars og Ástu árið 2019 fyrir upprennandi listmenn. Árið 2022 unnu...
Þrístökk á Fagurhólsmýri
Næstkomandi þriðjudag, 5. júlí kl. 13:00, fer fyrsti hluti Þrístökks fram í Sláturhúsinu á Fagurhólsmýri. Myndlistarnemarnir Birgitta Karen Sveinsdóttir og Rein Rodemeier sem bæði nema listmálun við myndlistardeild Listaháskólans AKI í Hollandi sýna verk sín sem þau hafa unnið undanfarna mánuði hér í Öræfum, þar sem þau hafa tekið þátt í bústörfum á Hnappavöllum. Þemað í verkum...
Mamma ég vil ekki stríð!
Næsta föstudag klukkan þrjú opnar sýningin Mamma ég vil ekki stríð á bókasafni Hornafjarðar. Mamma ég vil ekki stríð, eða, Mamo, ja nie chcę wojny eins og hún heitir á pólsku, er sýning á teikningum úkraínskra barna á flótta og pólskra barna frá síðari heimsstyrjöld. Sýningin verður fram til loka nóvember inni á bókasafninu og er í...
Ekki yfirtaka heldur samlífi
Rúna Thors, einn sýningarstjóra Tilraun Æðarrækt sem nú má sjá inni á Svavarssafni og víðar (bókasafni, sundlaug, Gömlubúð og Miðbæ) þekkir vel til á Höfn, en hún vann hér eitt sumar og hefur sjálf sýnt í Svavarssafni. Rúna er vöruhönnuður og lektor við Listaháskólann, en á sýningunni má sjá ýmsar tilraunir með æðadún.