Ekki yfirtaka heldur samlífi
Rúna Thors, einn sýningarstjóra Tilraun Æðarrækt sem nú má sjá inni á Svavarssafni og víðar (bókasafni, sundlaug, Gömlubúð og Miðbæ) þekkir vel til á Höfn, en hún vann hér eitt sumar og hefur sjálf sýnt í Svavarssafni. Rúna er vöruhönnuður og lektor við Listaháskólann, en á sýningunni má sjá ýmsar tilraunir með æðadún.
Fjáröflun fyrir æfingarferð 3. og 4.flokk Knattspyrnudeildar
Þessa dagana eru 3.-og 4.fl kvenna og karla í knattspyrnu á fullu að afla fjár fyrir æfingaferð til útlanda sumarið 2024. Ljóst er að æfingaferðir til útlanda eru kostnaðarsamar og var því ekki eftir neinu að bíða en að byrja tímanlega. Þau hafa verið dugleg að ganga í hús og selja hinn ýmsa varning og eru þau...
Vöktun trjáreita FAS á Skeiðarársandi
Síðasta dag ágústmánaðar var farið í árlega ferð á Skeiðarársand til að skoða gróðurreiti sem nemendur í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ taka þátt í.Ferðin krefst nokkurs undirbúnings. Nemendur þurfa að kunna skil á nokkrum grunnhugtökum sem þarf að skilja og geta notað. Þar má t.d. nefna hugtök s.s. gróðurþekja, skófir, rekklar og ágangur skordýra. Nemendum er skipt...
Klifurnámskeið fyrir börn
Klifurfélag Öræfa mun bjóða upp á skemmtilegt sumarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára dagana 11.-13. júlí frá kl.10:00 - 14:00.
Námskeiðið mun fara fram á Hnappavöllum, stærstu klifurparadís Íslands og munu krakkarnir læra undirstöðuatriði í klifuríþróttinni. Ungmennafélag Öræfa er styrktaraðili námskeiðisins.
Leiðbeinendur verða meðal annars Svanhvít Helga Jóhannsdóttir og Maríanna Óskarsdóttir. Veittur verður 25% afsláttur fyrir...
HALLDÓR ÓLAFSSON VINNUR VERÐLAUN FYRIRÞYNGSTA UNGNAUTIÐ
Halldór Ólafsson nautabóndi á Tjörn leggur mikið kapp á góða nautgriparækt. Hann velur nautkálfana sína af mikilli vandvirkni og á sínar uppáhalds kýr sem hann velur undan. Hann brennur fyrir nautin sín enda er hann mikill dýravinur. Nautgriparæktarfélag AusturSkaftafellssýslu hélt aðalfund á dögunum þar sem Halldóri voru veitt verðlaun fyrir þyngsta ungnautið í AusturSkaftafellssýslu. Nautið Gummi númer...