Skipulag landbúnaðarsvæða – Hver eru áform og markmið landeigenda?
Í tengslum við yfirstandandi endurskoðun aðalskipulags SveitarfélagsinsHornafjarðar var um miðjan júní sl. birt vefkönnun sem beint var til landeigenda og ábúenda. Frestur til að svara könnuninni hefur nú verið framlengdur til 20. ágúst nk. og eru viðeigandi aðilar hvattir til að senda svör og kynna sér um leið skipulagsvinnuna á aðalskipulagsvef sveitarfélagsins,hornafjordur.is/adalskipulag.Í könnuninni er m.a. spurt um...
Af hverju gervigras?
Mikið hefur verið rætt um þann sterka vilja okkar í knattspyrnudeild Sindra að fá gervigras á Sindravelli. Sitt sýnist hverjum varðandi þá kröfu og langar mig að leggja fram rök og staðreyndir um af hverju það sé algjörlega nauðsynlegt fyrir heilsueflandi samfélagið Höfn að lagt verði gervigras á Sindravelli sem allra fyrst.
Þjóðvegur í þéttbýli, er þörf á honum?
Endurskoðun á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar stendur nú yfir og er áætlað að henni ljúki árið 2025. Á íbúafundi 12.10 síðast liðinn var áætlun um verkefnið kynnt og í framhaldinu óskað eftir hugmyndum frá fundargestum um æskilegar áherslur í endurskoðuðu skipulagi. Fundurinn var líflegur og margar athygliverðar hugmyndir komu fram sem munu eflaust gagnast því fagfólki sem vinnur...
Slysavarnardeildin Framtíð
Að vera í Slysavarnafélaginu Framtíðinni færir manni skilning á orðatiltækinu að “maður er manns gaman”. Þetta má til sanns vegar færa þegar fjallað er um Slysavarnadeildina Framtíðina en þar er gaman að starfa. Markmiðið er helst slysavarnir og fjáraflanir, og oft mikil skemmtileg og gefandi vinna sem þarf að inna af hendi. Annað hvert ár eru haldin...
Körfuknattleiksdeild Sindra
Meistaraflokkur karla byrjaði tímabilið af fullum krafti. Fram undan var krefjandi verkefni því að högg kom á mannskapinn þegar ljóst var að ungir Sindrastrákar fengu tækifæri erlendis eða hjá liði í efri deild. Israel Martin og okkar strákar létu það ekki stoppa sig og áttu gott sigur áhlaup í byrjun tímabilsins og gerðu sér lítið fyrir og...