2 C
Hornafjörður
25. maí 2025

Sveitarfélagið Hornafjörður – Heilsueflandi samfélag

Á íbúafundi í Nýheimum föstudaginn 25. nóv. fór bæjarstjóri yfir stöðu bæjarsjóðs og áherslur bæjarstjórnar um framkvæmdir næsta árs. Í þessari yfirferð kynnti hann m.a. metnaðarfulla áætlun bæjarstjórnar um fjölbreytta uppbyggingu á innviðum innan Hafnar. Áætlunin hvetur til útivistar íbúa ekki síst fjölskyldna og gaman væri að fá hana birta hér á þessum vettvangi. Það vita...

Ný líkamsræktarstöð við sundlaugina

Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á hönnun á nýrri líkamsræktarstöð við Sundlaug Hafnar og styttist óðum í að framkvæmdir hefjist. Verkið verður að öllum líkindum boðið út í tvennu lagi, grundunin annars vegar og bygging líkamsræktarinnar hins vegar og miðað er við stöðin opni haustið 2023. Byggingin verður um 600 m2 auk tengibyggingar, útiklefa...

Styrktarvinir Eystrahorns

Í fyrsta lagi langar mig að þakka fyrir ótrúlega góð viðbrögð við Eystrahorni. Þetta er búið að reynast mjög skemmtilegt og lærdómsríkt. Að fá tækifæri til þess að hitta allskonar fólk kynnast samfélaginu á allskonar vegu eru forréttindi sem ég er mjög þakklát fyrir að fá að sinna. Það er frábært að fá ábendingar, greinar og efni...

Fimleikadeild Sindra

Fimleikadeild Sindra lauk sínu þriðja og síðasti móti um síðustu mánaðarmót. Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum var skipt í tvö mót. Þrjú lið fóru frá Sindra á fyrra mótið sem haldið var í Digranesi, Kópavogi. 5. flokkur lenti í 7. sæti í b.deild, stóðu sig með stakri prýði á sínu öðru móti í fimleikum. Kke eða eldri strákarnir okkar lentu...

Lesandi mánaðarins

Eystrahorni barst þessi stór skemmtilega mynd af labrador hundinum Nóa Svan þar sem hann virðist vera að lesa síðasta tölublað Eystrahorns. Myndin með forsíðugrein blaðsins af krökkunum í barnastarfi Menningarmiðstöðvarinnar að leika sér í ánni við Þorgeirsstaðarfoss hefur örugglega heillað og kannski hefur Nói óskað sér að geta buslað með krökkunum í ánni. Ósagt skal látið hvort...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...