2 C
Hornafjörður
10. apríl 2025

Volaða Land vinnur til verðlauna

Kvikmyndin Volaða Land vann Zabaltegi-Tabakalera verðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni. Hlynur Pálmason, leikstjóri myndarinnar, veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn nú um helgina. Kvikmyndahátíðin, sem fagnar 70 ára afmæli í ár, er meðal virtustu hátíða í heimi og ein fárra svokallaðra A-hátíða. Hlynur sat í aðaldómnefnd hátíðarinnar, ásamt því að sýna tvær nýjustu myndir...

Íbúakönnun

Bæjarstjórn óskar eftir að íbúar taki þátt í stuttri könnun vegna stefnumótunarvinnu í tenglsum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Sveitarfélagið Hornafjörður setti í vetur af stað vinnu við stefnumótun sveitarfélagsins með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Hluti þeirrar vinnu er mótun stefnu til framtíðar, val á gildum og framtíðarsýn sveitarfélagsins ásamt kynningu á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Það...

GALLERÍ GOLF OPNAÐ Á SILFURNESVELLI

Kristín Jónsdóttir hefur tekið við golfskálanum þar sem hún rekur kaffihúsið Gallerí Golf. Þau opnuðu formlega 1.maí með golfmóti sem var vel sótt og vel lukkað. Kristín segist hafa hugsað lengi um að opna kaffihús og lét loksins slag standa. Hún hefur langa og mikla reynslu af því að starfa í matargerð en aldrei verið með rekstur...

Opinn fundur um Breiðamerkursand

Svæðisráð suðursvæðis Vatnajökuls­þjóðgarðs boðar til kynningar- og hugarflugsfundar um framtíð Breiðamerkursands og Jökulsárlóns í Mánagarði, þriðjudaginn 2. júlí n.k., frá kl. 18:00-22:00. Boðið verður upp á súpu og kaffiveitingar meðan á fundi stendur. Svæðisráð hefur undanfarna mánuði unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Breiðamerkursand og er fundurinn liður í þeirri vinnu. Á fundinum verður óskað eftir hugmyndum og ábendingum...

Opnun á vinnustofu í Gamla sláturhúsinu

Þann 10. ágúst síðastliðin var opnun á vinnustofu Evu Bjarnadóttur og Peters Ålander í Gamla Sláturhúsinu á Fagurhólsmýri í Öræfum. Opnunin var gjörningur þar sem tímarnir fengu að mætast. Eva og Peter tóku við gömlu sláturhúsi Öræfinga, byggðu 1958, sem hafði staðið yfirgefið síðan vinnsla hætti. Tökum við yfir húsið eða húsið yfir okkur? Ýmsir munir voru til sýnis frá tímum slátrunar...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...