2 C
Hornafjörður
28. febrúar 2024

Starfsemi GHH sumarið 2022

Golfsamfélagið á Höfn er ört vaxandi og telur nú um 150 manns á öllum aldri. Við erum stolt af því að hafa undanfarin ár aukið barna- og unglingastarf til muna auk þess sem hlutfall kvenna í golfi hjá GHH er með besta móti. Golfið býður ekki aðeins upp á möguleika til útivistar, hreyfingar og keppni heldur er...

Sumaráætlun leiðar 94: Höfn – Djúpivogur – Breiðdalsvík

Vegagerðin og Strætó bs. hafa gefið út að akstursleið 94, áður þekkt sem leið 4, mun hefja sumarakstur frá og með sunnudeginum 15. maí. Ferð vagnsins hefst á Höfn í Hornafirði í stað Djúpavogi, og endastöðin verður á Breiðdalsvík. Ein hringferð verður því Höfn – Djúpivogur – Breiðdalsvík – Djúpivogur – Höfn. Vagninn ekur...

Álaugarey – með réttu eða röngu

Af og til, á liðnum árum, hef ég velt fyrir mér örnefninu, sem í daglegu tali kallast Álaugarey. Í skipulagi sveitarfélagsins Hornafjarðar er eyjan nefnd Álögarey. Eyjan er nú orðin landföst eftir viðamiklar hafnarframkvæmdir. Þeim framkvæmdum var m.a. lýst í frétt sem birtist á forsíðu Þjóðviljans 27. maí 1966. Fréttina skrifaði Þorsteinn L. Þorsteinsson og var teikning hans meðfylgjandi. Teikningin...

Ráðning á framkvæmdastjóra og rannsókna- og þróunarstjóra Orkídeu

Gengið hefur verið frá ráðningu á framkvæmdastjóra og rannsókna- og þróunarstjóra Orkídeu. Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarverkefnisins Orkídeu. „Ég tel að aukin áhersla á nýsköpun á Suðurlandi tali beint inn í þá landkosti og mannauð sem svæðið býður upp á. Áhugi samfélagsins á nýtingu grænnar orku til matvælaframleiðslu hefur aukist mikið sem er mjög...

Knattspyrnudeild Sindra semur við þrjá leikmenn og tvo þjálfara

Í lok janúar samdi knattspyrnudeild Sindra við þrjá knattspyrnumenn, þá Guðmund Reyni Friðriksson, Mate Paponja og Robertas Freidgeimas. Robertas Freidgeimas verður þrjátíu og þriggja á þessu ári og er orðinn öllum hnútum kunnugur á Höfn. Þessi öflugi varnarmaður kom til okkar árið 2018 og hefur spilað 94 leiki fyrir félagið og skorað 13 mörk. Freddy...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...