Samfélagið er lykillinn að tungumálinuTungumálastefna í leikskólanum Sjónarhóli
Leikskólinn Sjónarhóll hefur riðið á vaðið og gert tungumálastefnu fyrir leikskólann, fyrst stofnana sveitarfélagsins. Ráðist var í þessa vinnu í haust þegar óvenju margir starfsmenn af erlendum uppruna voru ráðnir til starfa á leikskólann en við það heyrðust ákveðnar gagnrýnisraddir frá ýmsum aðilum. Vissulega eru börnin á leikskólanum á mikilvægu máltökuskeiði en stjórnendur höfðu bara um tvennt...
Þjónustan heim
Sveitarfélagið Hornafjörður í samstarfi við HSU hefur frá árinu 2019, samþætt heimaþjónustu og heimahjúkrun undir heitinu ,,Þjónustan heim”. Markmið þjónustunnar er aðstoða og hæfa notendur sem þurfa, aðstæðna sinna vegna, á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs og/eða til þess að rjúfa félagslega einangrun. Áhersla er lögð á að efla notandann til sjálfshjálpar og sjálfræðis og...
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
Prestar og viðbragðsaðilar komu saman í Hafnarkirkju á sunnudaginn en þá var alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa og var þess minnst í helgistund. Hér fyrir neðan má lesa hugvekju sem sr. Gunnar Stígur Reynisson flutti við helgistundina en búið er að staðfæra hana með því tilliti að allar tímasetningar séu réttar.
HugvekjaUm helgina var...
Gott bakland
Nýverið fór fram úthlutun úr styrktarsjóði geðheilbrigðis og hlaut stuðningsog virkniþjónusta Sveitarfélagsins Hornafjarðar styrk upp á 300.000 kr. fyrir verkefnið ,,Gott Bakland´´ Í starfi okkar höfum við tekið eftir því að þörf er á sértækum stuðningi við aðstandendur einstaklinga með geðsjúkdóma. Með það í huga sótti Sigrún Bessý Guðmundsdóttir, ráðgjafi á velferðarsviði, um styrkveitingu til geðheilbrigðissjóðs undir...