Kvöldstund með KVAN
Í starfi Nýheima þekkingarseturs með ungu fólki hefur komið fram að ungmenni í Hornafirði telji sig skorta fræðslu á víðum grunni. Á námskeiðinu Öflug ung forysta sem setrið hélt fyrir ungt fólk í desember síðastliðnum kom m.a. fram áhugi ungmenna á valdeflandi fræðslu og stungu ungmennin uppá að fá KVAN í heimsókn fyrir ungt fólk í sveitarfélaginu....
Jólaminningar
Með kveðju til eldri Hornfirðinga
Þegar ritstjóri Eystrahorns fór þess á leit við mig að ég sendi grein frá Félagi eldri Hornfirðinga í jólablaðið sá ég að lítið var til að skrifa um síðan ég tók við formennsku í félaginu 6. júní. Starfsemin hefur einkennst af covid-19 og lítið sem ekkert verið...
Mikil menningarhelgi framundan
Eftir velheppnaða Vírdóshelgi verður ekkert lát á tónleikum í haust. Helgin 6.-8. október verður viðburðarrík.
Föstudagskvöldið 6. október mun hljómsveitin Reykjavík smooth jazz band spila á Hótel Höfn en þar um borð er einn af eigendum hótelsins Ólafur Steinarsson ásamt félögum sínum en þeir spila “jazz rock crossover”. Meðlimir sveitarinnar eru: Guðlaugur Þorleifsson trommur, Cetin Gaglar slagverk, Árni Steingrímsson gítar,...
Ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa
Föstudaginn 20. nóvember opnaði ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa sem heitir “Aldur er bara tala” www.aldurerbaratala.is. Síðan er einnig á fésbókinni. Markmið síðunnar er að gefa eldri aldurshópum tækifæri til að hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu en mikil fjölgun er í hópi þeirra eldri...
Stuðningur við Bakland samfélagsins
Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnardeildin Framtíð eru byggð upp af hugsjón og þekkingu fjölmargra félaga sem hafa, nú sem áður, unnið í sjálfboðavinnu að þeirri uppbyggingu hvort heldur í krefjandi verkefnum, við húsnæði félagsins sem og björgunartækja sem notuð hafa verið í gegnum tíðina. Samfélagslegt gildi þessara félaga er ótvírætt og það starf sem félagar hafa unnið...