2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025

Tíðindi af Kvennakórnum

Það hefur verið mikið að gera hjá Kvennakór Hornafjarðar undanfarið þar sem kórinn fagnar sínu 20. starfsári. Laugardaginn 5. maí kl. 14.00 voru haldnir stórkostlegir tónleikar á Hafinu. Um 200 manns sóttu tónleikana og viljum við þakka öllum þeim sem komu og hlustuðu á okkur. Um kvöldið var hátíðarkvöldverður á sama stað þar sem Jógvan skemmti veislugestum. Um næstu...

Þakklæti efst í huga

Ég hef átt langa samleið með því öfluga fólki sem starfar innan Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðar. Í því samstarfi hef ég notið þeirrar gæfu að hafa aðgang að einstaklingum sem búa yfir mikilli þekkingu á mörgum sviðum, og mannauð sem samfélagið okkar getur sömuleiðis verið stolt af.Verkin sem koma til í þessu starfi eru af margvíslegum...

Hestamennska og saga, nám er tækifæri

Nám í hestamennsku hófst formlega í FAS þann 18. ágúst. Námið veitir góða undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum ásamt verklegri þjálfun í hestamennsku. Bóklega námið nú í haust fer fram í fjarnámi sem eykur möguleika og hentar vel fyrir þá sem eru komnir út á vinnumarkaðinn. Það er skemmtilegt hve margir sóttu um en 22 nemendur eru nú skráðir...

Kiwanisklúbburinn Ós gefur leiktæki

Í síðustu viku afhentu Ósfélagar leiktæki til Leikskólans Sjónarhóls á Höfn en leikskólinn er auðkennisverkefni hjá Ós. Það er vert að nefna að fyrsta verkefni klúbbsins var að gefa leikskólanum á Höfn kastala en Ós á 35 ára afmæli á þessu ári og því fannst okkur við hæfi að hugsa til leikskólans. Maríanna Jónsdóttir leikskólastjóri tók...

Vortónleikar karlakórsins Jökulls

Við erum hér í jöklanna skjóli og búum við þau forréttindi að vera umlukin náttúrufegurð hvert sem augað eygir. Náttúran færir okkur aukinn kraft og er okkur hvatning til að gera betur í dag en í gær. Listamenn nútímans sem og til forna hafa notað umhverfið til listsköpunnar, hvort sem þeir hafa málað á striga, tekið á...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...