Improv Ísland á Höfn
Leikfélag Hornafjarðar í samstarfi við Grunnskóla Hornafjarðar og Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu hlaut styrk frá Barnamenningarsjóði til að bjóða nemendum skólanna upp áspuna-kennslu. Um miðjan september kemur leikara- og spunahópur frá Improv Ísland og mun kennari frá þeim leiðbeina nemendum skólanna tveggja. Það er ekki á hverjum degi sem slíkur hópur kemur til Hafnar og viljum við að...
Minigolfvöllur vígður
Síðastliðinn föstudag 10. júlí kom saman til smá athafnar fólkið sem hefur haft veg og vanda að Minigolfverkefninu sem er samstarfsverkefni Félags eldri Hornfirðinga og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Var komið saman inn við Minigolfssvæðið milli Ekru og Vesturbrautar og farið yfir verkefnið í töluðu máli rakin saga þess og framkvæmda. Formaður FeH (Félags eldri Hornfirðinga) Guðbjörg Sigurðardóttir, Ásgerður...
Nýjar minigolfbrautir
Mánudaginn 17.maí bættust tvær minigolfsbrautir við þær þrjár sem fyrir voru á minigolfvellinum. Það var minigolfgengið í Félagi eldri Hornfirðinga sem smíðaði brautirnar. Efnið greiddi sveitarfélagið. Brautirnar vour smíðaðar uppí Lönguvitleysu og bera að þakka kærlega fyrir þá aðstöðu. Töffaranir í Áhaldahúsinu sáu um flutning brautanna og niðursetningu. Takk fyrir það. Nú er bara...
Takk fyrir stuðninginn
Félagar í Kiwanisklúbbnum ÓS þakka fyrir þann stuðning og hlýhug sem Hornfirðingar sýndu með stuðningi sínum í jólatréssölu klúbbsins fyrir jólin. Þessi stuðningur hefur þegar verið sendur áfram til þeirra sem á þurftu að halda yfir hátíðirnar og vonum við að þetta framtak okkar með ykkar hjálp hafi gefið þeim sem á þurftu að halda, ástæðu til...
Álftatalningar í Lóni
Nemendur í auðlinda- og umhverfisfræði fór í vettvangsferð í Lón þann 17. mars s.l. og var aðal tilgangurinn að telja álftir við Lónsfjörð. Með í för voru þau Björn Gísli frá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands og Kristín frá Náttúrustofunni. Á leiðinni austur var komið við á urðunarstað sveitarfélagsins í Lóni. Þar tók á móti hópnum Anna Ragnarsdóttir Pedersen umhverfisfulltrúi...