Rauðakrossdeild Hornafjarðar
Rauðakrossdeildin í Hornafirði vinnur að eftirfarandi verkefnum. Neyðarvarnir: deildin er huti af neyðarvarnateymi sveitarfélagsins. Sjálfboðaliðar í neyðarvörnum eru meðal annars tilbúnir að setja upp fjöldahjálparstöð og söfnunaraðstöðu aðstandenda þegar þörf er á í tengslum við stórslys eða náttúruhamfarir. Neyðarkerra er í Öræfunum og vonandi kemur önnur á Höfn. Samstarf er á milli rauða kross deildarinnar og slysavarnafélagsins...
Stafafellskirkja – hið fegursta hús
Í ár eru liðin 150 ár frá því að núverandi kirkja í Stafafelli var vígð. Áður var þar torfkirkja en Stefán Jónsson frá Hlíð segir svo frá; „Eftir kristnitökuna mun kirkja hafa verið sett á Stafafelli ekki löngu síðar. Kirkjan var helguð Maríu mey, því kölluð Maríukirkja. Fyrstu heimildir um kirkjuna eru frá 1201, þá syngur Guðmundur biskup góði...
Konur á palli
Ágætu hornfirðingar. Við eigum öll okkar árvissu vorboða, eitthvað sem segir okkur að vorið sé komið, grundirnar að gróa og sumarið framundan. Í ár er allt breytt og fastir liðir eins og venjulega ekki endilega svo fastir. Einn af þessum árvissu vorboðum eru vortónleikar Kvennakórs Hornafjarðar en vegna ástandsins í þjóðfélaginu verður ekki hægt að halda venjulega...
FAS og Leikfélag Hornafjarðar setja upp Söguna af bláa hnettinum
Þröstur Guðbjartsson
Þann 9. janúar síðastliðinn var haldinn kynningarfundur vegna uppsetningar á leikverki hjá FAS á vorönn. Líkt og undanfarin ár vinnur skólinn með Leikfélagi Hornafjarðar að uppsetningunni. Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason er viðfangsefnið og leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Þröstur lauk námi frá Leiklistarskóla Íslands 1978. Hefur...
Furðuverur á Hrekkjavöku
Laugardaginn 31.október, á Halloween, var á bókasafni Hafnar "opnuð" sýningin Fjölþjóðlegar furðuverur á Hrekkjavöku. Um er að ræða samstarfsverkefni MMH, fjölmenningarfulltrúa sveitarfélagsins og íbúa af erlendum uppruna. Fengnir voru sögumenn, íslenskir og útlendir, til að segja sögur af furðu- og yfirnáttúrulegum verum eða öflum í sinni menningu og heimalandi. Frásagnirnar eru prentaðar og hanga uppi á vegg...