Undankeppni Söngvakeppni Samfés á Suðurlandi
USSS - Undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi var haldin í íþróttahúsinu við Heppuskóla föstudaginn 30.nóvember 2018. Þrykkjan sá um keppnina í ár og er það í fyrsta sinn sem við höldum þessa keppni því Þrykkjan sameinaðist Suðurlandi nú í vor. Það voru keppendur frá tólf félagsmiðstöðvum af Suðurlandi sem kepptu um þrjú sæti sem verða fulltrúar Suðurlands í...
Háskólanemar á Höfn
Í Nýheimum er boðið uppá námsaðstöðu fyrir alla háskólanema. Á Austurgangi eru lesbásar fyrir átta manns, setustofa geymsluskápar og einnig er hægt að fá aðgang að fjarfundastofu. Á Vesturgangi er kaffistofa starfsmanna sem er einnig aðgengileg námsmönnum og á Nýtorgi er mötuneyti FAS þar sem hægt er að kaupa hafragraut á morgnanna og heitan mat í hádeginu....
Lokaverkefni í sjónlist
Þann 17. febrúar síðastliðinn var sett upp sýning tveggja nemenda við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu í sjónlist en verkin voru unnin á síðastliðinni haustönn. Ekki hefur verið stund eða staður til að sýna þessi verk fyrr en núna og verða verkin til sýnis í anddyri bókasafnsins í Menningarmiðstöð Hornafjarðar í Nýheimum
Daníel Snær Garðarsson sýnir ljósmyndir af teikniæfingum en...
Konsert á Fagurhólsmýri
Laugardaginnn 15. maí klukkan 15:00 mun gítarleikarinn gímaldin flytja verkið Jessica Joneses own Ringtone Reggae Theme Song í Gamla sláturhúsinu á Fagurhólsmýri. Verkið er 5ti og nýjasti hlutinn í seríal verkinu Kinly Related Metal-Reggaes, sem er í grunninn gítarsinfóníettur sem mætast á nokkrum sameiginlegum sviðum, einsog metal, elektró og reggae. Verkið er búið í myndræna umgjörð sem...
Fjölmenni á Góðgerðarkvöldi í Sindrabæ!
Á laugardagskvöldið s.l. var haldið góðgerðarkvöld í Sindrabæ til styrktar Krabbameinsfélagi Suðausturlands. Samnefnari þeirra sem fram komu á kvöldinu, var sá, að með einum eða öðrum hætti höfðu þeir stigið á svið með Hauki Þorvalds en hann var einmitt 80 ára þetta kvöld. Alls komu fimm hljómsveitir fram: EKRUBANDIÐ-RINGULREIÐ-STRÁKARNIR HENNAR STÍNU-BORGARARNIR-HLJÓMSVEIT HAUKS HELGA. Auk þeirra flutti Þorvaldur...