Svavarssafn kynnir myndlistarsýningu Katrínar Sigurðardóttur
Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á Íslandi vegna heimsfaraldursins og beint sjónum að því frábæra listsköpunarefni sem er landið sjálft. Til Staðar eru þrjár innsetningar í náttúru Íslands og heimildir í formi ljósmynda og myndbands. Hin staðbundnu verk voru unnin...
,,Er Skeiðará nú búin?”
Úr Vatnadeginum mikla eftir Þórberg Þórðarson
Þann 14. júlí árið 1974 var opnað fyrir umferð yfir Skeiðarárbrú og þar með um hringveginn. Sunnudaginn 14. júlí næstkomandi, verður haldin hátíð við þetta 880 m einstaka minnismerki á Skeiðarársandi í tilefni af 45 ára vígsluafmæli brúarinnar. Þetta verða listviðburðir og víðavangshlaup; Skeiðarárhlaup & ÖR...
Allir geta iðkað yoga
Reglubundin hreyfing er nauðsynleg fyrir fólk á öllum aldri og undirstaða heilbrigðs lífs. Með því að hreyfa sig reglulega bætum við líkamlega og andlega heilsu ásamt því að fyrirbyggja sjúkdóma. Mikilvægt er að velja hreyfingu sem veitir ánægju og vellíðan. Sé skemmtileg og að iðkendur séu endurnærðir þegar tímanum er lokið. Hér...
Menningarhátíð í Nýheimum
Föstudaginn 13. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins. Alls voru 28 styrkir veittir, það voru styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundarnefndar, sem og styrkir úr atvinnu- og rannsóknarsjóði. Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli...
Listamaður vikunnar – Höskuldur Björnsson
„Það var aldrei spurning um annað en að við þyrftum að sýna Höskuld samhliða Tilraun Æðarrækt,“ segir Snæbjörn Brynjarsson, safnvörður við Svavarssafn. „Höskuldur er merkasti fuglateiknari í íslenskri listasögu, frægðarsól hans reis ekki hátt, enda hlédrægur maður, en það segir sitt að enn þann dag í dag á hann fjölmarga, einlæga aðdáendur.“
Tilraun Æðarrækt sem var opnuð í...