2 C
Hornafjörður
19. apríl 2025

Nýjasta samstarfsverkefnið í FAS

Núna í haust byrjaði nýtt samstarfsverkefni í FAS undir merkjum Nordplus áætlunarinnar. Þetta verkefni er til þriggja ára og er á milli Brønnøysund videregående skole í Noregi, Vaala Upper Secondary School í Finnlandi og FAS. Skólarnir eiga það sameiginlegt að vera fremur litlir og liggja allir á svipaðri breiddargráðu. Verkefnið ber yfirskriftina Geoheritage, culture and sustainable communities...

Leiklistarstarfsemi sumarið 2022 og götuleikhús

Þeir Hornfirðingar sem komnir eru til vits og ára muna eflaust eftir litskrúðugu götuleikhúsi sem opnun á okkar ástkæru Humarhátíð. Skrautlega klæddir einstaklingar, spúandi eldi í allar átti og sumir jafnvel á stultum! Allskonar skemmtilegar fígúrur svo ekki sé talað um margra metra langa drekann sem hlykktist um götur bæjarins. Flögg og skraut, englar svífandi í...

Viðbót við söguskilti í Öræfum

Í ágúst í fyrra voru afhjúpuð tvö söguskilti við áningastað vestan við Kvíá í Öræfum, annað um strand togarans Clyne Castle og hitt um skipströnd í Öræfum. Nú hafa margir Öræfingar og fleiri sem þar eiga leið hjá velt fyrir sér hvaða hlut sé búið að koma upp við skiltin. Þessi hlutur er spilið úr togaranum Clyne...

Björgvin Heiðraður silfurmerki KKÍ

Björgvin Erlendsson hefur sinnt sjálfboðaliðastörfum fyrir körfuknattleiksdeild Sindra um áraraðir. Allt frá því að standa vaktina í sjoppunni, standa fyrir fjáröflunum, sinna stjórnarstörfum og allt þar á milli. Ungmennafélög þurfa að stórum hluta að treysta á sjálfboðaliða í sínu starfi svo allt gangi smurt og eru fólk eins og Björgvin sem leggja allt sitt af mörkum fyrir...

Hef alltaf séð Höfn í sterku, dulúðugu ljósi

„Já, það er þrælgaman,“ segir Elísabet Jökulsdóttir, listamaður vikunnar, aðspurð hvort henni finnist gaman að taka þátt í jólabókaflóðinu. „Þetta er svo mátulegt og ekkert yfirþyrmandi. Gaman að hitta lesendur og Guðrún Sóley Gestsdóttir var skemmtilegur spyrill á kvöldi í Bókasafni Kópavogs um daginn, þar sem hún var greinilega þrællesin í bókunum og spurði svona inní og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...