Minigolfnámskeið fyrir eldri borgara
Þriðjudaginn 5. júlí verður boðið upp á minigolfnámskeið fyrir eldri borgara á minigolfvelli Hornfirðinga við Ekru. Hægt verður að skrá sig í hóp kl. 15:00 eða 16:00. Tíu pláss í hvorum hóp.
Skráning fer fram á skráningarblaði sem er í Ekru. Einnig má hafa samband í síma 846-0161. Þar sem takmörkuð pláss eru í boði, er mikilvægt að...
Hirðingjarnir styrkja starf Þrykkjunnar
Félagsmiðstöðin Þrykkjan er með starf fyrir unglingana í samfélaginu, þar sem þau geta komið og notið sín í umhverfi sem er tileinkað þeim. Þau geta spilað tölvuleiki saman, farið í fullt af leikjum bæði úti og inni, spilað borðspil og á hverri opnun er einnig einhver skipulögð dagskrá sem þau geta tekið þátt í. Með því erum...
Minigolfvöllur vígður
Síðastliðinn föstudag 10. júlí kom saman til smá athafnar fólkið sem hefur haft veg og vanda að Minigolfverkefninu sem er samstarfsverkefni Félags eldri Hornfirðinga og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Var komið saman inn við Minigolfssvæðið milli Ekru og Vesturbrautar og farið yfir verkefnið í töluðu máli rakin saga þess og framkvæmda. Formaður FeH (Félags eldri Hornfirðinga) Guðbjörg Sigurðardóttir, Ásgerður...
Tónleikar í sundlaugargarðinum
Menningarmiðstöð Hornafjarðar í samvinnu við Uppbyggingarsjóð Suðurlands, Skinney-Þinganes, Þorstein Sigurbergsson ljósamann og Tjörva Óskarsson hélt Sundlaugarpartí sunnudagskvöldið 17. janúar. Þorsteinn útbjó lýsingu sem vann með vatnsflötinn, gufuna og ef segja má, skammdegið og ljósleysið. Staðarlistarmennirnir gímaldin og Subminimal spiluðu nokkur lög áður en dj. flugvél og geimskip kom og flutti stuðprógram sem endasenti áhorfendum um allan þekktan...
Þrettándagleði Ungmennafélagsins Mána
Björgunarfélag Hornafjarðar sá um flugeldasýninguna
Síðastliðinn sunnudag var haldin Þrettándagleði í Nesjum og var hún með öðru sniði en undanfarin ár. Veðrið hafði þau áhrif að þrettándabrennan var degi fyrr en breytingin var þó aðallega sú að nú var endurvakin sú hefð að halda þrettándann með álfum og huldufólki. Elín Birna Olsen Vigfúsdóttir...