2 C
Hornafjörður
16. apríl 2024

Björgunarfélag Hornafjarðar

Ég hef ekki starfað lengi í Björgunarfélaginu, en þar byrjaði ég haustið 2017 eftir að ég flutti aftur heim á Hornafjörð frá Danmörku. Fyrir þann tíma hafði ég ekki haft mikinn áhuga á að starfa í björgunarsveitum en lét slag standa þarna um haustið 2017 og í dag er ég á þriðja ári sem formaður Björgunarfélagsins.Að starfa...

Hræðsluganga með landvörðum

Þau voru hugrökk, íbúarnir 38 á Höfn sem tókust á við myrkragöngu með landvörðum Vatnajökulsþjóðgarðs síðasta föstudag, vopnuð vasaljósi og heitu kakói. Gengið var af stað í ljósaskiptunum þegar von var á að hinar ýmsu kynjaverur og framliðnar sálir færu á stjá. „Markmið með svona göngu er að fá fólk með okkur út í myrkrið og rifja upp...

Gamanleikur í Svavarssafni

Guðrún vaknar í kistu í eigin jarðarför en kann ekki við að trufla athöfnina. Um það hverfist sagan í kolsvarta gamaneinleiknum Guðrúnarkviða eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur. Við höfum kannski öll einhvern tímann velt fyrir okkur hvernig væri að fylgjast með okkar eigin jarðarför en í þessu verki tekst Eyrún á við þær vangaveltur, kurteisi og meðvirkni, og...

Þakklæti efst í huga

Ég hef átt langa samleið með því öfluga fólki sem starfar innan Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðar. Í því samstarfi hef ég notið þeirrar gæfu að hafa aðgang að einstaklingum sem búa yfir mikilli þekkingu á mörgum sviðum, og mannauð sem samfélagið okkar getur sömuleiðis verið stolt af.Verkin sem koma til í þessu starfi eru af margvíslegum...

Alltaf á litaveiðum

Listamaður vikunnar er að þessu sinni Hanna Dís Whitehead, en hún er Hornfirðingum vel kunn, listaverk hennar prýða marga veggi hér og hefur hún sett sitt mark á menningarlífið. Meðal þess sem er á döfinni hjá henni er að stofna krakkaklúbb fyrir skapandi ungmenni á Hornafirði sem verður með aðsetur sitt í Svavarssafni og mun hittast reglulega...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...