2 C
Hornafjörður
14. maí 2024

Draumarnir rætast á tímum Covid

Hvernig vísir að Jökla-og fjallasetri varð til Löngu áður en Haukur Ingi og Berglind stofnuðu Glacier Adventure áttu þau sér draum. Draumurinn var að opna lítið kaffihús og leiðsegja ferðamönnum um fjalllendi í nálægð við Hala í Suðursveit þar sem Berglind er fædd og uppalin.  Haukur er fæddur í Reykjavík en alinn upp...

Ný upplýsingaskilti og skemmtilegur ratleikur

Undanfarið hafa verið sett upp ný upplýsingarskilti á Höfn þar sem saga sveitarfélagsins er dregin fram. Á upplýsingaspjöldunum ferðumst við aftur í tímann að upphafi byggðar 1897 og skoðum lífið á Höfn fyrr á tímum. Við gerð skiltanna var stiklað á stóru í sögu Hafnar og megin þáttum samfélagsins gerð skil. Skiltin eru 27 talsins og samhliða þeim...

Menningarhátíð í Nýheimum

Föstudaginn 11. mars var mikið um dýrðir hér í Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar þess. Alls voru 20 styrkir veittir, það voru styrkir atvinnu- og menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundanefndar, og styrkir úr atvinnu- og rannsóknasjóði. Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram...

Hreindýrið á Höfn

Í vetur og vor hefur eitt hreindýr haldið sig á Höfn. Lengi vel var það í Óslandi, en hefur einnig flakkað um bæinn og sést á tjaldstæðinu, nærri íbúðarhúsum og víðar. Hreindýr eru yfirleitt í hópum, en þó má búast við að sjá stök dýr, einkum síðla vetrar og stundum eru þau veikburða. Náttúrustofa Austurlands vaktar hreindýr og til þeirra...

Fuglar – listsýning í Nýheimum

Guðrún Ingólfsdóttir opnar listsýningu á Bókasafninu í Nýheimum næstkomandi laugardag þann 4. maí. Tilurð þessarar sýningar er líf fuglanna og hvernig þeir minna okkur á breytileika lífsins og náttúrunnar. Sumir koma og fara og við köllum þá farfugla. Aðrir eru bara alltaf á svæðinu, staðfuglarnir okkar. Myndmál sýningarinnar er því hreyfanleikinn eins og hann birtist í lífi fuglsins. Sýningin...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...