2 C
Hornafjörður
28. apríl 2024

Hirðingjarnir styrkja Björgunarfélagið

Þann 9. ágúst síðastliðinn fékk Björgunarfélag Hornafjarðar heldur betur rausnalegt framlag frá Hirðingjunum Nytjamarkaði á Hornafirði að upphæð 1.000.000 kr. Sú upphæð er eyrnamerkt tækjakaupum og mun það nýtast vel. Björgunarfélag Hornafjarðar þakkar þeim kærlega fyrir þennan styrk.

Gróska félagslandbúnaður

Í desember á síðasta ári fékk Nýheimar Þekkingarsetur styrk úr Matvælasjóði til að vinna að þróun hugmyndar Grósku um félagslandbúnað í Hornafirði. Markmið Grósku eru að virkja og fræða íbúa til sjálfbærrar matjurtaræktunar og verslun matvæla úr heimabyggð í þeim tilgangi að efla hringrás matvæla innan Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Unnið er...

Balkan kvöld á Hafinu

Laugardaginn 8. desember buðu íbúar Hafnar frá Balkanskaganum öllum íbúum sveitarfélagsins í partý á Hafið. Nikolina Tintor ein af skipuleggjendunum segir að með viðburðinum hafi þau viljað skapa vettvang fyrir íbúa til að hittast og leyfa fólki að upplifa skemmtun með tónlist frá Balkanskaganum. Hún segir viðburðinn hafa tekist ótrúlega vel og vonum framar, mætingin hafi verið góð og...

Íbúafundur um Útivistarbæinn Höfn

Miðvikudaginn 12. febrúar mættu rúmlega 30 manns á opinn fund í Nýheimum til að kynna sér niðurstöður úr íbúakönnun um uppbyggingu á grænum svæðum, göngu- og hjólastíga sem Sveitarfélagið Hornafjörður lagði fyrir á vordögum 2019. Könnunin var hönnuð vegna þátttöku sveitarfélagsins í samstarfsverkefninu „Attractive Towns. Green redevelopment and competitiveness in Nordic urban regions. Towns that provide a...

Að lokinni Humarhátíð

Knattspyrnudeild Sindra sendir öllum þeim sem komu að Humarhátíð 2022 með einum eða öðrum hætti sérstakar þakkir fyrir sitt framlag til hátíðarinnar. Án ykkar er engin hátíð og á það við um sjálfboðaliða, skemmtikrafta, þá sem lögðu til heimili sín og garða fyrir humarsúpuveislur, viðburðarhaldara og síðast en ekki síst alla þá sem komu að hátíðinni með...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...