2 C
Hornafjörður
4. maí 2024

Innflytjendur í Sveitarfélaginu Hornafirði

Selma Mujkic Selma heiti ég og nú í vor útskrifaðist ég frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Þessi grein fjallar því um helstu niðurstöður á lokaverkefni mínu, sem er rannsókn um upplifun og þátttöku innflytjenda í Sveitarfélaginu Hornafirði. Tilgangurinn með verkefninu var að varpa ljósi á stöðu innflytjenda á Hornafirði og koma þeirra upplifun...

Humarhátíð – Er það ekki?

Nú nálgast helgin óðum og Humarhátíðin færist nær. Allt er þetta að taka á sig mynd sem fer að fljóta út á netið næstu daga. Sem er bara spennandi. Humarhátíðarnefndin í ár er sett saman af fólki sem kemur úr öllum áttum. Við erum að leggja í vegferð sem við vonumst til að beri þann árangur að Humarhátíðin okkar verði...

Snúningur í Gerðarsafni

Sýningin “Snúningur” var opnuð í Gerðarsafni fimmtudaginn 5. maí. Á sýningunni má sjá verk eftir Hönnu Dís Whitehead úr fjölbreyttum efnivið sem liggja einhverstaðar á milli hönnunar, handverks og listar. Á sýningunni hefur hún tekið annan snúning á völdum verkum síðustu tíu ára eða frá því að hún útskrifaðist úr Hönnunarakademíunni í Eindhoven, Hollandi 2011....

Stjörnuskoðun í Hornafirði

Snævarr Guðmundsson er mikill áhugamaður um himingeiminn og hefur fengist við ljósmyndun á stjörnufyrirbærum í sínum frítíma. Eystrahorn spurði Snævarr nánar út í þetta áhugamál hans. Snævarr Guðmundsson Segðu okkur aðeins um hver þú ert og hvaðan þú kemur? Ég er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Get þó rakið ættir...

Syngjandi konur um alla sýslu

Það stendur mikið til hjá Kvennakór Hornafjarðar þetta vorið þar sem kórinn heldur sína 20. vortónleika þann 5.maí n.k. á Hafinu. Þema tónleikanna verður í anda kórsins þar sem eingöngu verður sungið um konur. Nokkur lög eru af hornfirsku bergi brotin og má þar m.a. nefna lag eftir Ingunni Bjarnadóttur frá Hólmi og svo ætlar kórinn einnig að frumflytja...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...