2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Útskrift frá FAS

Síðasta laugardag fór fram útskrift í FAS. Vegna takmörkunar á því hversu margir mega koma saman var útskrifað í tveimur hópum. Venjan er að skólameistari sjái um útskrift, en að þessu sinni voru það nokkrir kennarar ásamt skólameistara sem sáu um að ávarpa og kveðja útskriftarefni. Meðal útskriftanemenda núna voru tvær stúlkur sem tóku sitt stúdentspróf í...

Íbúakönnun

Bæjarstjórn óskar eftir að íbúar taki þátt í stuttri könnun vegna stefnumótunarvinnu í tenglsum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Sveitarfélagið Hornafjörður setti í vetur af stað vinnu við stefnumótun sveitarfélagsins með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Hluti þeirrar vinnu er mótun stefnu til framtíðar, val á gildum og framtíðarsýn sveitarfélagsins ásamt kynningu á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Það...

Tölt með tilgangi

Alheimshreinsunardagurinn(world cleanup day) fór ekki framhjá Hornfirðingum enda efndu Umhverfis­samtök Austur-Skaftafellssýslu til hreinsunarátaks með íbúum í tilefni dagsins, 15. september síðastliðin. Viðburðurinn, sem kallaðist Tölt með Tilgangi, fór frá Nýheimum kl. 13 og tóku alls um 40 manns þátt. Meiri hluti bæjarins var genginn og fylltust margir pokar af allskonar rusli, helst má nefna einnota plast og sígrettustubba. Að...

Hver er Sjonni bæjó?

Sigurjón Andrésson er nýorðinn bæjarstjóri á Höfn í Hornafirði. Okkur langaði að kynnast honum betur þannig við kíktum í heimsókn í Ráðhúsið og fengum að spjalla við hann.Sigurjón Andrésson er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur sinnt ýmsum störfum, til að mynda fór hann ungur á sjó, vann í bakaríi og í kjölfarið lauk hann bakaranámi....

Fléttubönd

Í fyrra kom út bókin Fuglaskoðarinn eftir Stefán Sturlu, Fuglaskoðarinn er fyrsta bókin í þríleik um lögreglukonuna Lísu og samstarfsfólk hennar. Sú bók fékk góðar viðtökur í fyrra. Nýlega er komin út önnur bókin í þríleiknum, sú heitir Fléttubönd. Fimmtudaginn 29. nóvember mun Stefán Sturla segja frá bókinni og lesa kafla úr henni í bókasafninu. Jafnframt mun hann árita...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...