2 C
Hornafjörður
19. maí 2024

Bekkir á gönguleiðum á Hornafirði

Verkefnið Brúka bekki var hrundið af stað árið 2010 af Félagi sjúkraþjálfara á Íslandi þegar félagið varð 70 ára. Sjúkraþjálfarar ákváðu þá að fara af stað með samfélagsverkefni sem hvatningu til aukinnar hreyfingar og til hagsbóta fyrir almenning. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að eldra fólk stundi hæfilega hreyfingu sér til heilsubótar. Niðurstöður þessara rannsókna sýna...

Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar

Það verður nóg að gera um sjómannadagshelgina. Laugardagur 1. júní 13:00 Kaffisala Kvennakórs Hornafjarðar í húsi slysavarnarfélagsins, stendur til kl. 16:30. 13:00 Kappróður. Að loknum kappróðri verða bryggjuleikir og fiskasýning niður við höfn. 15:30 Sigling báta ef veður leyfir. 19:30 Sjómannadagshátíð í Íþróttahúsinu Húsið opnað kl. 19:30 og borðhald hefst kl. 20:30 Veislustjóri Regína Ósk, Hljómsveit Tomma Tomm ásamt Regínu Ósk og Steina Bjarka leikur fyrir dansi. Miðaverð...

Þáttaskil í mælingum á Heinabergsjökli

Nemendur FAS hafa fylgst með breytingum á Heinabergsjökli allt frá árinu 1990 og hefur ferðin að jöklinum verið liður í námi þeirra. Náttúrustofa Suðausturlands hefur einnig verið samstarfsaðili að jöklamælingunum frá því að hún var stofnuð 2013. Nestispása er nauðsynleg í útiveru Lengst af var fjarlægð að...

Jöklamælingar FAS í þrjátíu ár

Hátt á annað þúsund nemendur hafa farið í jöklamælingaferð á síðustu þremur áratugum Í október 1990 birtist grein í Eystrahorni þar sem sagt er frá því að Framhaldsskólinn í Nesjum, eins og skólinn var kallaður þá, hafi verið beðinn um að sjá um mælingar á þremur skriðjöklum við Hornafjörð og á Mýrum. Mælingarnar voru í tengslum...

Ferðalag fjölskyldutengsla – frá Norður-Ameríku til Íslands

Evan Tor lagði upp í för til Ísland í þeirri von að kynnast íslenskum uppruna sínum betur. Ævintýrið endaði sem fallegt ferðalag fjölskyldutengsla og menningarlegra uppgötvunnar. Evan Tor Kartenson, bandarískur tónlistarmaður var þátttakandi í verkefninu Snorri program, samtök sem hafa þann tilgang að hjálpa íslenskum Norður-Ameríkubúum að tengjast íslenskum rótum sínum. Evan Tor kemur...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...